Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Side 6
Sjómannablaðið Víkingur í bás A-94 á Sjávarútvegssýniningunni Askriftargetraun og fleira skemmtilegt Sjómannablaðið Víkingur verður með bás á Sjávarút- vegssýningunni og mun blaðið verða þar til kyninngar. í tilefni sýningarinnar verður Víkingur- inn stærri en venja er til, eða 116 blaðsíður. Ýmislegt verður gert til að afla nýrra áskrifenda, þeim veröa gerð tilboð um áskrift og fleira. Á síðasta degi sýning- arinnar, laugardginn 4. septem- ber verður nafn eins áskrifenda dregið og verðlaun til þess heppna verða ekki af verri endanum. Glæsileg helgarferð fyrir tvo til Lundúna. Verðmæti ferðarinnar skiptir tugum þús- unda. Það er í samstarfi við Samvinnuferðir/Landsýn sem efnt er til þessa áskrifendaleiks. Þetta blað er að miklum hluta tileinkað sýningunni, enda ekki að ástæðulausu, þar sem hún óneitanlega er það stór viðburður, þá sérstaklega hjá þeim sem tengjast sjávarút- vegi. Sjómannablaðið Víkingur vonast til að sjómenn, sem og aðrir sem áhuga hafa, sýni blaðinu enn frekari áhuga, en þrátt fyrir miklar breytingar á fjölmiðlamarkaði, hefur Sjómannablaðið Víkingur náð að treysta stöðu sína. Sem fyrr segir verður nafn eins áskrifenda dregið út á síðasta degi sýningarinnar og hann fær glæsilega Lundúna- ferð í vinning. Það vita allir sem reynt hafa að það er gott að vera í höfuð- borg Englands, en þar eru sér- stakir pöbbar um allt, frábærar verslanir, söfn, leikhús, kvik- myndahús og að sjálfsögðu fótboltavellir með einhverjum bestu knattspyrnumönnum veraldar. Það er Ijós að engum þarf að leiðast í Lundúnum. Sjómannablaðið Víkingur væntir þess að sem flestir líti við á bás blaðsins, A-94, á íslensku sjávarútvegssýning- unni, þiggi eintak af blaðinu og þeir sem ekki eru áskrifendur nú þegar gangi í sigurlið Víkingsins. ■ TÆKNIBÚNAÐUR RAFMÓTORAR HRAÐASTÝRINGAR AFLROFAR Stæröir: 0,18 - 900 kW A 111» fUIII Nánari upplýsingar f sfma 5 200 800 og á vefnum: www.ronnfng.fs & www.abb.com JT JOHAN RÖNNING 6 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.