Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Síða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Síða 52
Björg sveitarstjóri stýrir stofnfundi Hollvinasamtaka Grundarfjarðar. verkefni. Það hefur lengi verið draumur okk- ar Grundfirðinga að þurfa ekki að senda ung- lingana okkar í burtu til náms strax að lokn- um grunnskóla. Við viljum reyna að nýta okkur kosti upplýsingatækninnar í þágu bætts mannlífs. Það gerist allt svo hratt nú orðið, tækninni fleygir fram og það er lífs- nauðsynlegt að fylgjast með. Við höfúm stokkið út í ána og tökum fyrstu sundtökin fiill bjartsýni. f raun og veru getur þessi til- raun opnað fleiri möguleika og átt við um annað nám en á framhaldsskólastigi.“ Möguleikar til framhaldsn-ms er það sem einna hæst ber í huga ykkar. En hver er reynslan til þessa, fara unglingar frá þeim stöðum sem ekki eru með möguleika á framhaldsnámi síður í skóla og þau sem fara eiga þau jafnvel undir högg að sækja, þar sem þau eru fjarri fjölskyldu sínum? „Það er hvoru tveggja. Ábyggilega aftrar það ein- hverjum frá námi að þurfa að sækja það um langan veg. Hitt þekkjum við síðan líka, að þau eru mörg hver ekki til- búin til að standa á eigin fótum í námi og að sjá um sig sjálf fjarri fjölskyldunni, 15 til 16 ára gömul. Sumþola ekki álagið, koma heim og þá er kjarkurinn til að fara aftur ekki til staðar. Þetta gerist. Við höfúm sagt að miklu muni þó ekki bætist við nema eitt til tvö ár í heimabyggð áður en þau fara. Með það unga fólk sem lýkur námi ræðst það síðan af atvin- numöguleikum hvort þau komi aftur. En auk þess skiptir líka máli eins og ég sagði áðan að búa vel að þeim, þannig að þau hafi jákvæð viðhorf til okkar og vilji þess vegna frekar koma aftur.“ Vegna allra þeirra breytinga sem hafa orðið í fjarskiptum og annari tækni, verða sveitar- félög eins og Grundarfjörður þá ekki að breytast líka, kalla fram ný og fjölbreyttari atvinnutækifæri, auka fjölbreytnina, jafnvel fyrir menntað fólk? „Já, ég tel það lífsnauðsynlegt og þegar ég sagði í upphafi að hér ríkti jafnvægi og efna- hagsástandið væri gott, stöðugleiki og allt mjög jákvætt, þá er það hluti af heildarmynd- inni. Á stöðum þar sem atvinnulíf er of ein- hæft mætti e.t.v. spyrja sig hvort ríki dulið at- vinnuleysi. Fólk fer í burtuþar sem það hefúr ekki vinnu við sitt hæfi. Við, eins og mörg önnur sveitarfélög, höfúm verið að leita fýrir okkur með ný störf, ekki síst fýrir menntað fólk. Sveitarfélög hafa mikið horft til ríkisins, vilja að stofnanir verði fiuttar en það hefur oft Tvær vinkonur gæða sér á góðgæti á „Góðum dögum" sem Grundfirðingar stóðu fyrir í júlímánuði. 52 Sjómannablaðið Víkingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.