Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 42
Tvískráning eöa tvíflöggun fiskiskipa Vissara að fara að öllu með gál Landssamband íslenskra útvegsmanna hef- ur óskað eftir að stjórnvöld beiti sér fyrir því að gerðir verði samningar við stjórnvöld í Rússlandi, Eistlandi, Lettlandi og Litháen um svonefnda tvískráningu fiskiskipa. Það sem samtök útvegsmanna bera fyrir sig er að með slíku kerfi verði hægara um vik að nýta sér, að undangengnum samningi milli hlut- aðeigandi aðila, veiðiheimildir sem þessi ríki hafa. Með öðrum orðum eru útvegsmenn að óska eftir því að þeim verði gert auðveldara af hálfú stjórnvalda að flagga sínum fiskiskipum COI VERKFRÆÐISTOFAN ehf FENGUR CONSULTING ENGINEERS TÆKNIÞJÓNUSTA SKIPAHÖNNUN VERKLÝSINGAR KOSTNAÐARÁÆTLANIR VERKEFTIRLIT HALLAPRÓFANIR STÖÐUGLEIKAÚTREIKNINGAR BT-MÆLINGAR LESTAR- OG HLEÐSLUMÆLINGAR VELTITANKAR VERKFRÆÐISTOFAN FENGUR ehf CONSULTING ENGINEERS út og aftur inn þegar þeim hentar. Það er ó- sköp skiljanlegt að íslenskir útvegsmenn vilja nýta sér aðra möguleika og auka þá til fisk- veiða utan íslensku fiskveiðilögsögunar. Þetta er sérstaklega skiljanlegt í þeim tilvikum þeg- ar um er að ræða mikla umframfiskveiðigetu miðað við veiðiheimildir innan íslensku fisk- veiðilögsögunnar. Hins vegar verður einnig að huga að öðrum Ieiðum en bara þeirri að flagga út fiskiskipum til þess að komast yfir veiðirétt annarra ríkja. Að ýmsu verður að huga til að ganga úr skugga hvort tvískrán- ing fiskiskipa sé mögu- leg og hvort slíkt skrán- ingakerfi feli sér ein- hverja áhættu fyrir eig- endur þessara skipa og fyrir þá sem eiga veð- kröfur í skipunum. Samkvæmt lögum um skráningu skipa er ó- heimilt að láta skip sem skráð er á íslandi sigla undir þjóðfána annars ríki. Ekki er útilokað að hliðstæð ákvæði sé að finna í lögum þeirra ríkja sem sóst er eftir að gera tvískráningasamn- ing við. Ef svo er, þá nægir ekki aðeins að breyta íslenskum lög- um, heldur verður einnig að breyta lögum viðkomandi ríkja til að tvískráning sé mögu- leg. Þá má ekki gleyma þeim kvöðum sem fel- ast í samþykktum Al- Trönuhrauni I 220 Hafnarfjörður Sími:565 5090 Fax:565 2040 þjóðasiglingamálastofnunarinnar, IMO, um skráningu skipa. Spurningin er hvort IMO samþykktir heimila að skip sé skráð í fleiri en í einu ríki á sama tíma? Ef tvískráning fiskiskipa er möguleg og verður leyfð, vakna ýmsar spurningar varð- andi mönnun slíkra skipa. Samkvæmt lögum ná kjarasamningar sjómanna á íslandi ein- ungis til þeirra skipa sem sigla undir íslensk- um fána. Um leið og skipi er flaggað út und- ir erlendan fána er skipið komið undir lög- sögu viðkomandi ríkis og þar með er ekki lengur sjálfgefið að íslenskir kjarasamningar gildi þó skipið sé enn alfarið í raunverulegri eigu íslenskra einstaklinga eða aðila. Það verður sennilega mikil freisting fyrir eignar- aðila útflaggaðra fiskiskipa að ráða erlenda sjómenn í stað íslenskra þar sem mikill mun- ur er í Iaunakostnaði. Þessi munur í launa- kostnaði er afar greinilegur þegar um er að ræða samanburð við launakjör sjómanna í Austur-Evrópu. Við þannig aðstæður má segja að íslenskir sjómenn mæti launalegum og félagslegum undirboðum (social dump- ing). Með því að koma upp kerfi fyrir tvískrán- ingu fiskiskipa og þeirri miklu fyrirhöfn sem því fylgir má fúllyrða að farið sé yfir lækinn til að sækja vatnið. Það sem íslensk stjórnvöld í samvinnu við samtök sjómanna og útvegs- manna ættu frekar að gera í þessum efnum er að semja beint við erlend ríki um aðgang að veiðiheimildum þeirra og fiskveiðilögsögu þar sem því verður við komið, þannig að ekki þurfi að umskrá og/eða flagga út íslenskum fiskiskipum. Einnig þarf að vinna að breyt- ingu á samningum um veiðar á alþjóðlegum hafsvæðum með það fyrir huga að einstök ríki geti nýtt sér veiðiheimildir annarra ríkja án þess að flagga út skipum. - BV. 42 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.