Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 18
Utan úr heimi Hertar kröfur Samgönguráðherra Breta, leikkonan Glenda Jackson, upplýsti nýlega á fundi í Am- sterdam að skip sem ekki upp- fylltu alþjóðareglur yrði bannað að koma til hafna innan Evr- ópusambandsins frá og með 2002. Sagði hún að flest slysa og óhappa á sjó mætti rekja til mannlegra mistaka og þá væri áhöfnin sökudólgarnir þótt þeir nytu ekki þeirra þjáifunar sem krafist er á alþjóðavettvangi. Nú verður farið að herða þum- alskrúfurnar að þeim skipum og útgerðum sem hafa verið að sniglast um höfin með ódýrar og illa menntaðar áhafnir í skjóli samkeppniserfiðleika. Fölsuð atvinnuskírteini Nýlega var breskur sjómaður dæmdur í 1.000 punda sekt fyrir að hafa notað fölsuð at- vinnuskírteini til að öðlast skipsstjórn. Maðurinn sem heitir Nicholas Mclntyre fram- vísaði fölsuðum yfirstýrimans- réttindum og fékk útgefið skip- stjóraskírteini á Barbados. Hann hafði síðan siglt sem skipstjóri á flutningaskipum undir Barbadosfána milli hafna í Evrópu. Grunsemdir vöknuðu hjá yfirvöldum á Barbados sem óskaði eftir að bresk yfirvöld skoðuðu málið. Mclntyre var síðan handtekin og leiddur fyrir dómstóla. Rétturinn tók reynd- ar tillit til þess að maðurinn átti enga peninga þar sem hann hafði sótt um skólavist í stýri- mannaskóla og greitt sín skóla- gjöld. Reyndar tók dómurinn einnig tillit til mikillar reynslu Mclntyre og góðs orðstírs sem hann hafði skapað sér ásamt því að hann lýsti sig strax sek- an. I lokaorðum dómsins var hart kveðið að broti Mclntyre og á það bent að vanmennt- aður maður sem hefur stjórn á skipi án tilskilinna réttinda skapaði ekki aðeins hættu fyrir sig og sína áhöfn heldur einnig fyrir önnur skip og aðra sjó- menn sem í nálægð væru. Herskip á æfingu Þeir sem sigldu stríðsárin óttuðust stöðugt að skip þeirra væri verið að skoða úr sjónpíp- um kafbáta og eínhver veiði- glaður kafbátaforingi héldi fingri sínum á skothnappi tund- urskeytanna bíðandi eftir rétta augnablikinu. Mörg skip urðu fórnarlömb styrjaldanna en að þeim loknum fóru vopnaðar þjóðir að gera vopn sín öflugri ef til nýrra átaka kæmi. í dag er vopnabúnaðurinn orðin svo öfl- ugur að fiski- eða flutníngaskip eiga enga möguleika ef til stendur að beina að þeim vopnum hvort heldur sé ofan eða neðansjávar. Nauðsynlegt er fyrir hernaðarríki að æfa skip og áhafnir í notkun þess full- komna búnaðar sem eru í not- kun á heimshöfunum. Þá eru gjarnan gömul og úrelt herskip notuð sem skotmörk til að gera hlutina sem raunverulegasta. í júní s.L var ástralski sjóherinn að æfa tundurskeytaárásir á nýjum kafbát flotans H.M.A.S. Farncomb og fékk kafbáturinn að spreyta sig á að skjóta niður freigátuna Torrens sem er af Rothesaygerð. Eitt tundur- skeyti nægði til að kljúfa skipið í tvennt en hér fylgja tvær myndir frá þessari skotæfingu en það er mynd af freigátunni þegar tundurskeytið hæfir og síðan þegar skipið er komið í tvennt. Erfiðleikar Skipasmíðastöðin Fincantieri á Ítalíu hefur verið í fjárhags- vandræðum og þá aðallega vegna erfiðleika við smíði skemmtiferðaskipa þar sem skipasmíðastöðin fór umtals- vert fram úr áætluðum smíða- tíma og fékk á sig óheyrilegar dagsektir. Þær námu 164 millj- ónum dollara árið 1998. Til að átta sig á vandanum þá varð 6 vikna seinkun á skemmtiferða- skipinu Rotterdam, 4 mánaða seinkun á Disney Magic og 2 vikna seinkun á Disney Wonder og Grand Princess. Það sem af er þessu ári hefur Volendam seinkað um 4,5 mánuði og Za- andam um 3 mánuði. Öll eru skipin skemmtiferðaskip. Svo langt hafa vandræði stöðvar- innar gengið að DFDS sem átti tvö skip þar í smíðum hefur lát- ið taka þau og draga til Dan- mörku þar sem lokið verður við smíði þeirra. En þegar illa stendur á fyrir skipasmíða- stöðvum virðist ríkið ávallt koma réttandi hjálparhendi því nú hefur verið lagður kjölur af 56 metra löngum kafbát fyrir italska sjóherinn og mun annar kafbátur verða smíðaður hjá sömu skipasmíðastöð í kjölfar- ið. Skipasmíðastöðin í Árósum 18 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.