Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 86

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 86
Skipasmíðastöðin Ósey Hafnarfirði Ný og stærri skipasmíðastöð „Skipasmíðastöðin Ósey í Hafnarfirði framleiðir fyrst og fremst báta og við höfum á þessu ári afhent þrjá nýja báta og afhendum þann fjórða um mánaðarmótin september/ október. Fyrir utan þetta erum við með tvo báta í smíðum. Hér er um að ræða báta, sem ætl- aðir eru fyrir net og línuveiðar og eru um 20 m langir og um 70 tonn að stærð. Síðan fram- leiðum við vindur, þessi svo- kölluðu Óseyjar-spil, vindubún- að sem er fyrir dragnót og troll og er séríslenskur búnaður hannaður hjá okkur í Ósey hf. Þetta er eini vindubúnaðurinn, sem til er fyrir bæði troll og dragnót. Auk þessa framleið- um við ýmiskonar annan bún- að fyrir þá báta, sem við smíð- um,” segir Hallgrímuir Hall- grímsson, framkvæmdastjóri Óseyjar og einn þriggja eig- enda fyrirtækisins. Hann segir að Ósey hf. hafi verið mikið í breytingum og endurbyggingum á skipum, svo sem yfirbyggingum og brúarsmíðum og að á stundum hafi þeir tekið skip upp alveg frá grunni og annast alla þætti endurnýjunarinnar. Hann segir þá hafa byrjað á því fljótlega eftir að Ósey hf var stofnuð að bjóða útgerðarmönnum heild- arlausnir við breytingar, eða endurbygginar á skipum. Ósey hf. varð fyrir því óláni í fyrra að húsið, sem þeir voru með skipasmíðarnar og við- gerðirnar í, brann. Þar gátu þeir Óseyjar-menn mest tekið upp í slipp 250 þungatonn í hvorri brautinni fyrir sig. Nú er verið að byggja stöðina upp við Ós- eyrarbraut í Hafnarfirði, og þar er gert ráð fyrir skipalyftu, sem geti lyft 700 tonnum. Daginn sem þetta viðtal var tekið, lá Ýmir sokkinn í Hafnarfjarðar- höfn, en hann er 1200 tonn að þyngd, og þá geta menn séð fyrir sér stærðina. Fjörkippur Hallgrímur segir að á meðan úreldingarreglurnar varðandi nýsmíði fiskiskipa voru í gildi hér á landi, hafi nánast engin nýsmíði skipa átt sér stað. Rúmmetrarnir voru svo dýrir í skipunum, að endurnýjunin var nánast engin. Það var helst að menn væru að breyta gömlum skipum. „Um leið og úreldingarregl- urnar voru felldar niður fór allt í gang og nýsmíðar hófust á nýj- an leik. Sennilega hefur verið hafin smíði á fleiri nýjum skip- um síðan þessar reglur voru afnumdar, en næstu 20 árin þar á undan. Bátaflotinn var orð- inn mjög gamall, og fyrir tveim- ur árum tók ég það saman að helmingurinn af bátunum frá 12 til 200 tonn að stærð, voru tré- bátar. Yngstu bátarnir voru um 20 ára gamlir og þeir elstu á milli sextugs og sjötugs. Þetta sýnir kannski þest hversu brýn þörfin fyrir endurnýjun var orð- in.” segir Hallgrímur. Talað hefur verið um að ís- lendingar séu ekki lengur sam- keppnishæfir hvað varðar verð í nýsmíði fiskiskipa? „Það er mjög afstætt og fer eftir því við hvaða þjóðir er miðað. Ef við tökum öll ná- grannaríki okkar, Noreg, Dan- mörk, Hollendinga, Svía og Þjóðverja, þá erum við fullkom- lega samkeppnishæfir. En ef við færum okkur til landa þar sem launakostnaðurinn er lítill og annar tilkostnaður mun lægri en hér, þá ráðum við ekki við þá samkeppni. Menn tala nú um Kínverja í skipasmíðum. þar er verið að smíða 9 báta fyrir íslendinga og er þar um 90 tonna báta að ræða. í byrjun voru Kínverjarnir með lægri verð en við, en nú eru þeir það ekki lengur. Það voru þeir sem hækkuðu sig, en ekki við að dumpa verði,” segir Hallgrímur. Nú eru starfsmenn Óseyjar hf um þrjátíu, en með verktök- um sem fyrirtækið er i sam- vionnu við eru þeir á milli 40 og 50. Eftir brunan í fyrirtækinu í fyrra, fékk það ekki leyfi til að byggja upp að nýju á sama stað, sökum þess að landið þar er friðlýst. Þá fékk fyrir- tækið lóð við Óseyrarbraut í Hafnarfirði við nýju höfnina, og nú er þar hafin smíði á nýju húsi fyrir skipasmíðina, sem er 3.600 fermetrar. Skipaskálinn er 50 m. langur og 20 m. hár og 25 m. breiður. Þar fyrir utan eru þarna smiðjur og annað sem til þarf. „Þarna munum við getað tekið skipin í hús, hvort heldur sem um nýsmíði, breytingar eða viðgerðir er að ræða. Það er nauðsynlegt hér á landi vegna veðurfarsins. Sem dæmi má nefna, að menn setja ekki báta upp í málningu ef þeir þurfa að eiga það undir veðri og vindum hvort hægt er að mála skip þeirra eða ekki,” segir Hallgrímur. ■ 86 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.