Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 88
J. Hinriksson ehf. á árangursríkt samstarf við verkfræðideild Háskóla Islands Fjölnota toghlerar kynntir á sjávarútvegssýningunni Fyrirtækið J. Hinriksson ehf. þarf ekki sérstaka kynningu gagnvart íslenskum útgerðum. Frá stofnun þess árið 1963 hefur fyrirtækið þjónustað út- gerðir og frá því er fyrstu Poly- lce toghlerarnir litu dagsins Ijós árið 1965 hefur góð samvinna við íslenska skipstjóra verið grunnur fyrirtækisins að góðum og sterkum toghlerum. Árið 1972 var fyrsta par af Poly-lce toghlerum selt úr landi. Það ár voru ávalir járn- og tréhlerar seldir til Noregs. Síðan hefur útflutningur aukist jafnt og þétt og undanfarin 10 ár hefur út- flutningur verið 2/3 af fram- leiðslunni til yfir 30 landa. Samstarf við verkfræði- DEILD HÍ Árið 1992 tók J. Hinriksson ehf. upp samstarf við verk- fræðideild Háskóla íslands í þróun toghlera. Þessar rann- sóknir beinast að því að rann- saka áhrif flæðis sjávar þegar toghlerar eru dregnir gegnum sjóinn (hydrodynamik) þannig að út fáist sem mest vinnsla (þanhæfni) út úr hlerunum og sem minnst viðnám, sem hefur meðal annars áhrif á eldsneyt- iseyðslu. Rannsóknir Háskólans eru gerðar í öflugri tölvu skólans þar sem mældur er þankraftur hleranna (Cd) og viðnám þeirra við tog (Cl) með sama forriti og flugvélaframleiðendur nota til rannsókna á loftviðnámi við hönnun á flugvélum. Afrakstur samstarfsins hefur leitt til þess að árið 1995 var sett á markað ný gerð flottrolls- hlera, Poly-lce „FHS“ hlera, með svokölluðum tvöföldum spoiler. Þessir hlerar slógu rækilega í gegn og eru þeir öfl- ugustu á markaðnum hvað varðar þanhæfni, þeir láta vel í köstun, eru léttir í drætti og híf- ingu. Næst litu dagsins Ijós Poly- lce „FHH“ hlerar, frauðfylltir flottrollshlerar til notkunar við uppsjávarveiðar, sem hafa komið mjög vel út. Þriðji afrakstur samstarfsins var síðan Poly-lce „Concord" hlerarnir sem varla þarf að kynna enda búið að selja á 3. hundrað pör á aðeins þrem árum. Fjölnota toghlerar Nýjasti afrakstur þessa sam- starfs er ný gerð toghlera sem hefur verið um nokkurt skeið í hönnun og þróun hjá J. Hin- riksson ehf. Þessi gerð tog- hlera er af svokallaðri V-gerð, meiri á hæðina en lengdina (high aspect ratio) og er hann- aður með það fyrir augum að nýtast bæði til veiða við botn, sem og upp í sjó. Vöntun hefur verið á toghlera af þeirri gerð þar sem víða er erfitt að hafa bæði flottrolls- hlera og botntrollshlera um borð samtímis. Jafnframt þessu hefur reynst erfitt að samhæfa stærð hlera jafnt fyrir botntroll og flottroll, þar sem stærð flottrolla hefur aukist hröðum skrefum undanfarin ár eins og flestum er kunnugt, en stærð botntrolla verður ætíð einhverjum takmörkunum háð. Það hefur því kaliað á nauðsyn þess að fáanlegir séu toghlerar með nægjanlegan skverkraft (þankraft) til að ráða við flot- vörpur af stærri gerðinni sem jafnframt hentaði við þær teg- undir botntrolla, sem al- gengastar eru. Við hönnun fjölnota toghlera er nauðsyn að fullnægja þeim kröfum sem gerðar eru í dag um skverkraft (þankraft) og að þá sé unnt að stilla hann þannig að toghlerinn henti veiðarfærum af mjög misjafnri stærð og þannig skapað möguleika fyrir menn að skipta af botntrolli yfir á flottroll án þess að nauðsyn sé að skipta um hlera ef aðstæður haga því þannig að ekki reynist unnt að 88 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.