Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 19
Ágæti lesandi! Lestu þessa auglýsingu vegna þess að hún varðar þína hagsmuni. í tilefni þess að sett hefur verið í fyrsta skipti heildstæð löggjöf um lífeyrismál, þá viljum við benda á nokkur atriði sem þar koma fram og allir þurfa að hafa vitneskju um. I. Greiðsluskylda. Það eru allir landsmenn á aldrinum 16-70 ára skvldugir til þess að greiða iðgjald til lífeyrissjóðs af öllum sínum tekjum. Ef þeirri skylau er ekki sinnt, þá er það luutverk ríkisskattstjóra að fela viðkomandi lífeyrissjóði að innheimta iðgjöldin, en þau skulu vera 10% af öllum skattskyldum tekjum viðkomandi og verðapau iðgjöld innheimt með dráttarvöxtum, þar sem skylda er að greiða iðgjaldið mánaðarlega. n. Skipting réttinda. Fram að 60 ára aldri geta hjón eða sambýlisaðilar gert með sér skriflegan samning um gagnkvæma skiptingu lífeyrisréttinda sem myndast í hjónabandi eða sambúð. Þetta jafnar lífeyrisréttinn. m. Skápting líf eyrisgreiðslna. Þeir sem eru að fara á lífeyri, eða eru komnir á lífeyri geta skipt með sér lífeyrisgreiðs- lum og fengið þannig betri nýtingu á skattkortum, svo dæmi sé tekið. IV. Séreignardeildir. Öllum er heimilt að auka sinn lífeyrissparnað með greiðslum til séreignardeilda lífeyrissjóða, banka eða tryggingarfélaga. Viðkomandi fær 2% iðgjald fráaregið tekjum til skatts við inngreiðslu og ríkisvaldið leggur til 0,2% iðgjald á móti. Við úttekt, sem getur átt sér stað eftir að 60 ára aldri er nao, kemur hins vegar til skattlagningar. Þeir sem orðnir eru 67 ára geta tekið sparnaðinn út í einu lagi. V.Valfrelsi. Allir sem eru með persónubundna kiarasamninga, geta valið sér lífeyrissjóð. Þeir sem vinna á töxtum viðkomandi stéttarfélaga eru skyldugir til þess að greiða í lífeyrissjóð viðkomandi stéttarfélags. Einnig eru sér lög um nokkra lífeyrissjóði, sem kveða á um greiðsluskyídu til viðkomandi lífeyrissjóðs. Lífeyrissjóðurinn Hlíf var stofnaður árið 1963 og er opinn öllum sem í hann vilja greiða, að sjálfsögðu innan þess ramma sem lög heimila. Sjóðurinn hefur á undanförnum árum náð bestum árangri allra sjóða í ávöxtun, en meðaltal raunávöxtunar s.l. 5 ár er 10,1% og s.l. 10 ára 9,2%. Þegar velja á aðila til varðveislu séreignarsparnaðar, er ávöxtun það sem mestu máli skiptir. Lífeyríssjóöurmn Hlíf Borgartún 18, 105 Reykjavík. s. 562-9952, fax 562-9096, netfang: valdimar@hlif.rl.is Sjómannablaðið Víkingur 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.