Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 105

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 105
Afltækni 11 IjHtiy !!!)>' The MC-Compact Engines Presentation Overheads Afltækni flytur inn MC-vélar frá MAN og B&W esi afla kraftur Með næstum fimm þúsund MC-vélar í notkun eða í pöntun hefur MAN B&W diesel MC- vélin náð þeim merka áfanga að afkasta samtals 75 milljón- um brúttóhestöflum. Síðustu 25 milljón hestöflin hafa náðst á aðeins þremur árum. MC-vélaframleiðslan var kynnt árið 1982 og hefur síðan tekið ýmsum breytingum svo hún uppfylli jafnan kröfur mark- aðarins. Nú samanstendur framleiðsla MC-véla af 24 K,L og S gerðum með stimpla frá 26 til 98 cm og krafti frá 1.500 hestöflum og upp í 93.320 hestöfl. Sem dæmi um hvernig kröf- um markaðarins er mætt má nefna þróun Compactvélanna. Nú hafa 46-50-60 og 70 cm gerðirnar verið prufukeyrðar og þær fyrstu hafa verið í notkun um árabil. Vélarnar hafa verið styttar um 10%, léttar um 10% og gefa 10% meira afl. 112 S- MC-C vélar eru taldar með í 75 milljónum hestaflanna. Umhverfismálin eru mjög á dagskrá vegna nýrra reglna sem Alþjóðasiglingamálastofn- in, IMO, hefur tilkynnt að gildi frá árinu 2000 og gerir kröfur um lægra hlutfalls af NOx. Lengi hefur það markmið verið haft að leiðarljósi að allar díes- elvélar frá MAN B&W uppfylli þessar reglur. Þáttur í þessari þróun eru vélar knúnar af gasi fyrir Volatile Organic Compound (VOC) sem má til- taka sem framlag til að mæta strangari kröfum um verndun umhverfisins. Með því er hægt að nýta gasið frá tönkum olíu- skipa til að knýja vélar í stað þess að hleypa því út í and- rúmsloftið eins og nú er gert með tilheyrandi mengun. Vél framtíðarinnar er vænt- anleg frá MAN B&W díesel og í þróunardeild fyrirtækisins er unnið að hönnun vélar sem tölva stjórnar og vaktar. Vélin er nú reynd í tilraunaskyni hjá fyr- irtækinu í Kaupmannahöfn og fljótlega verður þetta nýja kerfi boðið fram til sölu. Þróun nýrra efna sem notuð eru í varahluti hefur verið mjög mikil á undan- förnum árum sem hefur leitt til lengri líftíma vélanna og enn meira rekstraröryggis en áður. Ailar vélarstærðir frá S26MC til K98MC eru í framleiðslu og eru meira en fjögur þúsund vél- ar í notkun. ■ L SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.