Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 97

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1999, Blaðsíða 97
Reki hf. A vakt allan sólarhringinn „Við stofnuðum Reka hf. árið 1988 sem þjónustu fyrirtæki við smábáta. Við vorum með ýmiskonar vélbúnað og annan búnað í minni bátanna. Við vor- um einnig með innflutning á minni bátum og fluttum inn eina 20 báta frá Noregi. Við sáum þó fljótt eða þetta gekk ekki eitt og sér þannig að við tókum til við að þjónusta stærri skipin líka,” segir Björn H. Jó- hannesson, framkvæmdastjóri Reka hf. Hann segir að nú séu þeir með hvers konar vélbúnað í all- ar stærðir af skipum. Það, á- samt almennri varahlutaþjón- ustu og innflutningi á hvers- konar vélbúnaði sé í dag aðal starfsemi Reka hf. á Granda- garði 5 í Reykjavík. Björn segist búinn að vera 10 ár í þessum bransa, en meðeigandi hans að fyrirtæk- inu er Kristinn Jónsson. Starf- semi Reka hf. hefur vaxið mjög mikið á allra síðustu árum, þannig að fyrirtækið hefur sprengt utan af sér húsnæðið. í fyrstu höfðu þeir einn starfs- mann, en nú eru þeir orðnir 4. „Það sem við leggjum þunga áherslu á, er að fylgjast vel með á þeim sviðum sem við erum með þjónustu á og vera fljótir að útvega þá hluti sem viðskiptavinirnir óska eftir. Við höfum líka sérhæft okkur mjög mikið og sú sérþekking sem við höfum aflað okkur, kemur okkur líka mjög til góða. Við leggjum mikið upp úr því að ná sem allra bestum tökum á þeim sviðum sem við veitum þjónustu á,” segir Björn. Hann segir það mikla vinnu að reka fyrirtæki sem Reka hf. Það sé aldeilis ekki 9-5 vinna. „Segja má að við séum á vakt allan sólarhringinn,” segir Björn. H. Jóhannesson. Hann segir þá félaga hafa á- kveðið að taka ekki á leigu bás á íslensku sjávarútvegssýning- unni að þessu sinni, heldur að taka sérstaka auglýsingasyrpu í tengslum við hana. „Okkar mottó er að reyna að nýta okkar sambönd til fulls og gera betur en keppinauturinn, hvort heldur hann er hér á landi eða erlendis, en þar eigum við svo sannarlega marga erfiða keppinauta,” segir Björn H. Jó- hannesson. ■ GÆÐIEF AÐ Síur og síuhús fyrir hráolíu, svartolíu, smurolíu og glussa Grandagarði 5, 101 Reykjavík Sími 562 2950 - Fax 562 3760 Sjómannablaðið Víkingur 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.