Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 31
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
14. Leifur A. Símonarson 1990. Fyrstu landspendýraleifamar úr íslenskum
tertíerlögum. Náttúrufræðingurinn 59 (4). 189-195.
15. Mikkelsen, V.M. 1981. Morfologisk botanik. 4. udgave. DSR Forlag,
Den Kongelige Veterinær- og Landbrughojskole, Kobenhavn. 183 bls.
16. Salisbury, E.J. 1942. The Reproductive Capacity of Plants. Studies in
Quantitative Biology. G. Bell & Sons, London. 244 bls.
17. Westoby, M., Leishman, M. & Lord, J. 1996. Comparative ecology of
seed size and dispersal. Philosophical Transaction of the Royal Society
London, Biological Sciences B 351. 1309-1318.
18. Ágúst H. Bjarnason 1991. Vegetation on lava fields in the Hekla area,
Iceland. Acta phytogeographica suecica 77. 1-110.
19. Crane, P.R., Friis, E.M. & Pedersen, K.R. 1995. The origin and early
diversification of angiosperms. Nature 374. 27-33.
20. Eriksson, O., Friis, E.M., Pedersen, K.R. & Crane, P.R. 2000. Seed size
and dispersal systems of Early Cretaceous angiosperms from
Famalicáo, Portugal. International Journal of Plant Sciences 161 (2).
319-329.
21. Friis, E.M. & Crepet, W.L. 1987. Time of appearance of floral features. í:
The origins of angiosperms and their biological consequences (ritstj.
E.M. Friis, W.G. Chaloner & P.R. Crane). Cambridge University Press,
Cambridge. Bls. 145-179.
22. Tiffney, B.H. 1984. Seed size, dispersal syndromes, and the rise of the
angiosperms: evidence and hypothesis. Annals of the Missouri
Botanical Garden 71. 551-576.
23. Friis, E.M., Pedersen, K.R. & Crane, P.R. 1995. Appomattoxia ancistro-
phora Gen. et sp. Nov., a new Early Cretaceous plant with similarities to
Circaeaster and extant Magnoliidae. American Joumal of Botany 82.
933-943.
24. Friis, E.M., Crane, P.R. & Pedersen, K.R. 1997. Anacostia, a new basal
angiosperm from the Early Cretaceous of North America and Portugal
with trichotomocolpate/monocolpate pollen. Grana 36. 225-244.
25. Eriksson, O., Friis, E.M. & Löfgren, P. 2000. Seed size, fruit size and
dispersal systems in angiosperms from the Early Cretaceous to the Late
Tertiary. The American Naturalist 156 (1.). 47-58.
26. Freysteinn Sigurðsson & Kristján Sæmundsson 1984. Surtarbrandur á
Vestfjörðum. Orkustofnun OS-84039/OBD-02, 43 bls.
27. Haukur Jóhannesson & Kristján Sæmundsson 1998. Jarðfræðikort af
íslandi 1:500.000. Höggun. Náttúrufræðistofnun íslands, Reykjavík.
PÓST' OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS ÁDDRESSES
Friðgeir Grímsson
fossil®hi.is
og Leifur A. Símonarson
leifuras@hi.is
Jarðvísindastofnun Háskólans
Öskju, Sturlugötu 7
IS-101 Reykjavík
Walter L. Friedrich
geolwalt@geo.au.dk
Geologisk Institut, Aarhus Universitet
Universitetsparken
DK-8000 Aarhus C
Um höfunda
Friðgeir Grímsson (f. 1976) lauk BS-prófi í jarðfræði frá
Háskóla íslands vorið 1999 og kandídatsprófi frá Kaup-
mannahafnarháskóla sumarið 2002. Hann stundar nú
doktorsnám í jarðfræði við Háskóla íslands og hefur
aðallega fengist við rannsóknir á tertíerum setlögum og
steingerðum plöntum frá Vestfjörðum og Vesturlandi,
einkum með tilliti til þróunar flóru og loftslags-
breytinga.
Leifur A. Símonarson (f. 1941) lauk magistersprófi í
jarðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1971 og licenti-
at-prófi frá sama skóla 1978. Hann er prófessor í
steingervingafræði við Háskóla íslands og hefur
einkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru íslands og
sælindýrafánum frá síðari hluta tertíers, ísöld og nútíma
á íslandi og Grænlandi.
Walter L. Friedrich (f. 1938) lauk diplom-prófi í jarð-
fræði 1965 og doktorsprófi frá Kölnarháskóla í Þýska-
landi 1966. Doktorsritgerð hans fjallaði um steingerðar
plöntur í Surtarbrandsgili hjá Brjánslæk. Hann varð
sérfræðingur í plöntusteingervingafræði við Árósa-
háskóla 1967 og lektor við sama skóla 1972. Hann hefur
einkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru íslands og
Danmerkur og yngri flórusamfélögum á Þíru
(Santoríni) í Eyjahafi.
29