Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 52
Náttúrufræðingurinn 3. mynd. Þang er ríkjandi þörungagróður ífjörutn í Færeyjum. Þessi ttiynd sýnir klóþangsfjörur við Kirkjubæ á Straumey. Víðátta fjörunnar er lítil á flestutn stöðum því hiín erfremur brött og tiltölulega lítill munur er á flóði og fjöru. Ljósttt.: Karl Gunnarsson. 4. mytid. Reimaþari (Himanthalia elongata) er suðlæg tegund sem er við norðurmörk útbreiðslu sinnar í Færeyjum. Hún vex neðst í fjöru á fremur brimasömum stöðum. Ljóstn.: Karl Gunnarsson. 5. tttynd. Rauðþörungurinn liðkólfur (Lornentaria articulata) lifir við norðurtnörk útbreiðslu sinnar íFærcyjum. Hann er áberattdi neðst ífjöru. \ Kvarðinn er 2 ctn. Teikning: Astrid Attdreasen. tegund með norðlæga útbreiðslu og var áður talið að suðurmörk út- breiðslu hennar væru á Islandi. Mest sláandi munur á yfirbragði fjörunnar í Færeyjum og á Islandi er e.t.v. að sums staðar í Færeyjum virðast klappir og steinar gróður- snauð þar sem annars hefði mátt búast við þéttum þangvexti. Þar er hins vegar aragrúi af mararhettu sem er algengur snigill í Færeyjum en lifir ekki við ísland (6. mynd). Til- raunir á Bretlandseyjum, þar sem mararhetta er einnig algeng, hafa sýnt að hún getur haldið niðri þangvexti á stórum svæðum (20). Sé hún fjarlægð vex upp þang. I Fær- eyjum er mararhetta algengust í fjörum þar sem ölduhreyfing er nokkur, en sjaldgæfari í skjólsælum fjörum.6 Um aldamótin 1800 gat Landt7 þess í ritgerð siimi að sagþang væri algengt í Færeyjum. í rannsóknum sem á eftir fylgdu, í næstum tvær aldir, fannst sagþang hins vegar ekki í eyjunum og var talið líklegt að Landt hefði greint tegundina rang- lega.8,10,12 Nýlega fannst þó sagþang á nokkrum stöðum í Trongisvágs- firði á Suðurey.4 (7. mynd). Það vekur upp spurningu um hvort sagþang hafi raunverulega verið algengt í Færeyjum á tímum Landt. 50 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.