Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 16
Náttúrufræðingurinn
Niðurstaða
Spurningunni í fyrirsögn þessarar
greinar, hvað svartidauði hafi
verið, hefur ekki verið svarað.
Hins vegar virðist augljóst hvað
hann hefur ekki verið. Mannskæðu
plágurnar, sem geisuðu víða í
Evrópu og tvisvar hérlendis, voru
ekki af völdum bakteríu, Yersinia
pestis, sem barst úr rottum í menn
fyrir milligöngu rottuflóa (eða með
úðasmiti þar sem engar voru
rotturnar). Svartidauði virðist hafa
verið skæð veirusýki, blóðpest, í
líkingu við ebola-, lassa- eða
marburgsýki, en með mun lengri
einkennalausan meðgöngutíma, en þá
gat veikin borist langar leiðir og
smitað marga.
Heimildir
1 Scott, Susan & Christopher Duncan 2004. Return of the Black Death. The
World's Greatest Serial Killer. John Wiley and Sons Ltd. Bls. 23.
2 Scott & Duncan, 23-25.
3 Scott & Duncan, 31.
4 Scott & Duncan, 35-42.
5 Scott & Duncan, 69-71.
6 Annálar 1400-1800 II. Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 9-11.
7 Annálar 1400-1800 12. Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 74-75.
8 Örnólfur Thorlacius 1990. Hvaða drepsótt barst hingað árið 1402? Lesbók
Morgunblaðsins LXV: 23 (16. júní). 4-7.
9 Scott & Duncan, 165.
10 Colin McEvedy 1988. The Bubonic Plague. Scientific American, febrúar.
Bls. 118.
11 Scott & Duncan, 172. Sjá einnig það sem Jón Steffensen18 hefur eftir
Shrewsbury.
12 Scott & Duncan, 182.
13 Scott & Duncan, 173.
14 Scott & Duncan, 179.
15 Scott & Duncan, 185-186.
16 Scott & Duncan, 187.
17 Scott & Duncan, 168-169.
18 Jón Steffensen 1975. Menning og meinsemdir. Sögufélag. Bls. 321.
19 Jón Steffensen 1975, 324.
20 Karl Skírnisson 1997. Rottur og flær. Smitberar pestarinnar. Sagnir 18.
75-81.
21 Scott & Duncan, 169.
22 Scott & Duncan, 157-161.
23 Scott & Duncan, 162-163.
24 Scott & Duncan, 97.
25 Scott & Duncan, 108, 116.
26 Scott & Duncan, 175.
27 Scott & Duncan, 184.
28 Camus, Albert 1952. Plágan. Heimskringla.
29 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson 1994. Plágurnar miklu á
íslandi. Saga XXXI. 41-74.
30 Gunnar Karlsson 1996. Plague without rats; the case of fifteenth-century
lceland. Journal of Medieval History 22. 263-284.
31 Gunnar Karlsson 1996, 284.
32 Gunnar Karlsson 1996, 282.
33 Conan Doyle, Arthur 1887. A Study in Scarlet. (Upphaflega birt í
Beetons's Christmas Annual.)
34 Scott & Duncan, 187-190.
35 Scott & Duncan, 208-209.
36 Scott & Duncan, 209-210.
37 Scott & Duncan, 212-213.
Myndir eru sóttar í rit Scotts og Duncans, nema annars sé getið.
PÓSTFANG HÖFUNDAR
Örnólfur Thorlacius
Hringbraut 50
107 Reykjavík
UM HÖFUNDINN
Ömólfur Thorlacius (f . 1931) lauk fil.kand.-prófi í líf-
fræði og efnfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð
1958. Hann var kennari við Menntaskólann í Reykjavík
1960-1967, Menntaskólann við Hamrahlíð 1967-1980 og
rektor þess skóla 1980-1995. Samhliða kennslustörfum
hefur Ömólfur samið kennslubækur og hann hafði um
árabil umsjón með fræðsluþáttum um náttúrufræði í út-
varpi og sjónvarpi. Hann var um skeið ritstjóri Náttúru-
fræðingsins.
14