Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 23
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Laufblað vænghnotu 1972 Pterocarya sp. Friedrich, W.L., Leifur A. Símonarson og Heie, O.E. bls. 9, myndasíða 2, mynd l.6 Eina samsetta laufblaðið sem fundist hefur er númer 72 í originalsafni Náttúrufræðistofnunar íslands (2. mynd c). Laufblaðið hefur upphaf- lega verið samsett úr níu smá- blöðum en eintakið er aðeins með sjö smáblöð varðveitt og greina má far á stönglinum eftir smáblöðin sem vantar. Smáblöðin rísa því sem næst gagnstætt og skáhallt út frá sterk- legum stöngli og eru mun algengari í setlögum. Eintakið á 2. mynd e er númer 800 í originalsafni Náttúru- fræðistofnunar íslands. Lýsing á þessari tegund vænghnotu er byggð á samsetta laufblaðinu og fjölda lausra smáblaða. Lýsing: Samsetta blaðið er 145 mm langt. Smáblöðin næst stöngulfestingunni eru minnst en þau fara stækkandi í átt að stönguloddi, sem endar í miðlægu smáblaði. Hliðarsmáblöðin eru stilk- laus, en miðlæga smáblaðið hefur áberandi stilk og samhverfan blaðbotn og blöðku meðan hliðarsmáblöðin hafa ósamhverfan blaðbotn og blöðku. Smáblöðin sem fundist hafa eru 14—104 mm löng og 6,5—40 mm þar sem þau eru breiðust og virðast þau stærstu komin af mun stærri samsettum laufblöðum en hingað til hafa fundist (2. mynd e). Smáblöðin eru lensulaga (hlutfallið lengd/breidd er 2,2/1-3,5/1). Oddur smáblaðanna er stuttur, skarphorna (<90°, acute) og hvass. Þau eru með tennta blaðrönd og eru tennur eftir allri blaðröndinni nema neðsta hluta blaðbotnsins. Tennurnar eru saglaga (serrate) og allar af svipaðri stærð og gerð og þverstrengir (þriðju gráðu æðar, sjá 4. mynd) liggja út í þær. Smáblöðin eru flest öll súlklaus (botnsæún) fyrir utan miðlæga smáblaðið sem er með súlk. Hliðarsmáblöðin rísa með 75°-45° halla upp efúr stönglinum og þrengist rishorn smáblaðanna eftir því sem nær dregur miðlæga smáblaðinu. Því er blaðbotn hliðarsmáblaðanna áberandi ósamhverfur. Aðalstrengjakerfi smá- blaðanna er einfalt (pinnate) með einum aðalstreng (fyrstu gráðu æð eða miðstreng). Hliðarstrengirnir enda ekki í blaðbrúninni (camptodromous æða- kerú), heldur beygja upp með henni og mynda greinilega boga meðfram blaðbrúninni þegar þeir tengjast efri hliðarstrengnum fyrir ofan (brochido- dromous æðakerfi). Út frá bogum hliðarstrengjanna liggja margir þver- strengir (þriðju gráðu æðar) sem enda í tannoddum á blaðröndinni. Aðal- strengurinn er breiður (stout) og ofur- lítið boginn eða óreglulegur. Hliðar- strengirnir (12-18 pör sjáanleg) eru stakstæðir eða gagnstæðir. Þeir rísa út frá aðalstrengnum með allt að 110° homi við blaðbotninn, en efri hliðar- strengirnir rísa venjulega með 55°-85° homi um miðbik smáblaðanna. Breyú- leikinn í rishorni hliðarstrengjanna er frekar lítill en þeir rísa oftast frá aðalstrengnum undir skarpara horni (acute) öðru megin miðstrengsins. Þver- strengirnir rísa venjulega hornrétt frá neðri og efri hlið hliðarstrengjanna. Munstrið sem þverstrengimir mynda er einfalt (percurrent) þar sem strengir frá samsíða hliðarstrengjum sameinast. Þverstrengimir em heilir eða greinast á leiðinni milli hliðarstrengjanna. Þeir eru skáhallandi miðað við aðalstrenginn og eru 5-8 þverstrengir á hvern sentimetra af hliðarstreng. Hornstrengirnir (fjórðu gráðu æðar) mynda rétt horn við þverstrengina. Blaðreitirnir (areoles) em vel afmarkaðir, ferningslaga, jafnvel marghliða eða óreglulegir í lögun og í óreglulegri röð. Reitastrengir (veinlets) eru einfaldir og bognir eða klofna allt að þrisvar sinnum innan hvers blaðreits. Tegund Útbreiðsla (núúma) Lögun fræhúss Yúrborð fræhúss Þvermál fræhúss (mm) Lögun vængja Breidd aldins (mm) P. tonkinensis Kína Víetnam tígullaga hárlaust 6-7 aúangir & lensulaga 25-40 P. stenoptera Kína, Japan, Kórea aflangt sporbaugótt eilíúð loðið úl hárlaust 6-7 aúangir & lensulaga 15-20 P. fraxinifolia Kákasus til Norður Síbería ávalur botn strýtulaga oddur hárlaust 6-7 spaða- úl egglaga 15-20 P. hupehensis Kína sporöskjulaga riúað & hárlaust 7-8 spaða- til egglaga 25-35 P. rohifolia Kína, Japan ávalur botn strýtulaga oddur hárlaust 8-9 spaðalaga 30-50 P. macroptera Kína ávalur botu strýtulaga oddur hárlaust eða loðið 7-9 spaða- til egglaga, lensu- Úl úgullaga 25-65 Pterocarya sp. ísland (míósen) ávalur botn strýtulaga oddur ógreinilegt 11 ú'gullaga 60 ■3. tafla. Útbreiðsla og helstu einkenni aldina núlifandi tegunda vænghnotu sem eru sambærileg við þd tegund sem fundist hefur í setlögum frá síðtertíer d íslandi. - Distribution and characteristics of recent ivinged samaras ofwing-nut (Pterocarya) comparcd with the large samara from Upper Miocenc deposits in Iceland. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.