Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 11
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags --------------Hogson ..............► Til Kendal og Carlisle Í2. mynd. Leið plágunnar vestur yfir Norður-England um skarð í Pennínafjöllum 1597-98. Punktuðu útlínurnar afmarka land í yfir 500 metra hæð. Strikálínan auðkennir leiðina sem Hogson hefur trúlega farið. 13. mynd. Fjöldi plágudauðra manna sem jarðsettir voru í hverjum mánuði í Penrith í plágunni sem hófst í september 1597. Fáir létust um lmustið og sóttin lá að mestu niðri yfir veturinn, en hún tók sig aftur upp um vorið og var í hámarki sumarið 1598. menn séu ekki sammála um skýr- inguna. Jón Steffensen telur að svartidauði hafi gengið hér sem lungnapest, en Karl Skírnisson dregur það í efa og hallast í þess stað að því að hérlend nagdýr og skordýr hafi ferjað sýkilinn á milli lands- manna. Breskur dýrafræðingur, Graham Twigg, sérfræðingur í nagdýrum og sér í lagi rottum, birti árið 1984 úttekt á fyrsta svartadauðafaraldrin- um í Evrópu, 1347-1350, The Black Ðeath: A Biological Appraisal, og kemst að þeirri niðurstöðu að þar geti ekki hafa verið kýlapest á ferð, og mun fyrstur manna hafa haldið þeirri skoðun opinberlega fram. Skýringar hans á eðli pestarinnar hafa hins vegar ekki staðist, og menn hafa að mestu leitt rök hans hjá sér, eða eins og sagnfræðingur- inn R. S. Bray orðar það: „Það má margt að málflutningi Twiggs finna, og væri þreytandi að telja það allt upp."21 Rannsóknir Scotts OG Duncans Árið 1990 var Susan Scott að kafa niður í sögu lítils samfélags, Penrith, frá sextándu öld og fram á þá nítjándu. Penrith er smáborg við ána Eden, sem rennur um Edendal í Vatnahéraðinu á Englandi, rétt sunnan við landamæri Skotlands. Scott fór að rekja gang pestarfarald- urs sem gengið hafði í héraðinu á árunum 1597-1598. Pestarinnar er fyrst getið í hafnarborginni New- castle, þar sem hún herjar sumarið 1597, og virðist hafa borist þangað sjóleiðis frá meginlandi Evrópu (12. mynd). Síðan berst hún eftir þjóð- veginum suður til Durham og þaðan til Darlington og Richmond. Til Pen- rith kemur pestin svo með aðkomu- manni, Andrew Hogson, trúlega austan að, og hann andast úr veik- inni og er jarðsettur hinn 22. septem- ber. í kirkjubókum Penrith er ná- kvæm skrá um útfarir í borginni. Samkvæmt reglum þessara tíma á Bretlandi auðkenndu prestar útför þeirra sem létust af plágunni með P 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.