Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 57
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 15. mynd. Eyjaþnri ÍLaminaria faero- ensis) vex á skjólsælum stöðum við Færeyjar frá lágfjörumörkum niður á 10 m dýpi. Kvarðinn er 20 cm. Teikning: Astrid Andreasen. eyskri grasafræði sinni 1910: Eitt reyðtaraslag nevnist söl ... Tað er munagóður fóðurtari, og leggur fjöruseyðurin altíð fyrst eftir að eta söl, har tað er at fá. Notkun þara til áburðar virðist fyrst og fremst hafa tengst kornrækt, en bygg var ræktað í talsverðum mæli í Færeyjum þar til um 1950 þegar komrækt lagðist af á eyjun- um. Elstu heimildir um notkun þörunga sem áburðar á kornakra í Færeyjum eru frá 1669. Tarnovius33 skrifar þá: Nár jorden er nu op- gravet, da gjode de den med mog oc offuerflodig tang, som opslais af soen, oc gjor dem store nytte pá deres agre, nár den bliver udbredet pá ageren om váren. Aðallega voru það ýmsar tegundir þara sem voru notaðar sem áburður.32 Þari var hirtur úr þara- brúki þar sem hann var byrjaður að rotna, ellegar var tekinn ferskur, nýrekirtn þari. Sums staðar var þari skorinn af klöppum um fjöru. Fersk- ur þari var geymdur um nokkurn tíma í haug og látinn rotna áður en hartn var borirtn á akra. Honum var stundum safnað í sérstök, hlaðin grjótbyrgi sem nefnd voru „tara- kostur" (17. mynd). 17. mynd. „Taraköstur"; hlaðin byrgi meðfram vegi, nálægt fjöru í Sandvtk á Sandey, Færeyjum. Þari var geymdur í þessum byrgjum og látinn rotna hæfilega áður en hann var borinn á kornakra. Ljósmynd frá Danska þjóðminjasafninu, #2000483. Sennilega var notkun áburðar- þara verðmætustu notin af þörung- um í Færeyjum. Til merkis um það var tekið tillit til þess við skatt- lagningu jarða hve mikill þarareki var á jörðinni sem nota mætti sem áburð.32 Eftir að kornrækt lagðist af um 1950 var þari ekki lengur mikilvægur sem áburður. Landt7 greinir frá því að klóþang hafi verið notað til litunar í Færeyjum og Rasmussen34 nefnir að auk klóþangs hafi bóluþang og klappaþang verið notað til litunar. Litur sem fékkst úr þanginu var grænn og var notaður til að lita klæði. Um 1980 var gerð tilraun til að vinna gúmmíefnið algínat úr stór- þara við Strendur í Skálafirði. 16. mynd. Þverskorinn stilkur afeyjaþara (Laminaria faeroensis). Stilkurinn hefur loftfyllt holrúm efst sem veldur því að hann er nær lóðréttur í sjónum. Hol- rýmið aðgreinir eyjaþarafrá beltisþara (L. saccharina), en sumir telja eyjaþara samt sem áður afbrigði af beltisþara. Ljósm.: Karl Gunnarsson. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.