Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 2005, Qupperneq 16
Náttúrufræðingurinn Niðurstaða Spurningunni í fyrirsögn þessarar greinar, hvað svartidauði hafi verið, hefur ekki verið svarað. Hins vegar virðist augljóst hvað hann hefur ekki verið. Mannskæðu plágurnar, sem geisuðu víða í Evrópu og tvisvar hérlendis, voru ekki af völdum bakteríu, Yersinia pestis, sem barst úr rottum í menn fyrir milligöngu rottuflóa (eða með úðasmiti þar sem engar voru rotturnar). Svartidauði virðist hafa verið skæð veirusýki, blóðpest, í líkingu við ebola-, lassa- eða marburgsýki, en með mun lengri einkennalausan meðgöngutíma, en þá gat veikin borist langar leiðir og smitað marga. Heimildir 1 Scott, Susan & Christopher Duncan 2004. Return of the Black Death. The World's Greatest Serial Killer. John Wiley and Sons Ltd. Bls. 23. 2 Scott & Duncan, 23-25. 3 Scott & Duncan, 31. 4 Scott & Duncan, 35-42. 5 Scott & Duncan, 69-71. 6 Annálar 1400-1800 II. Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 9-11. 7 Annálar 1400-1800 12. Hið íslenska bókmenntafélag. Bls. 74-75. 8 Örnólfur Thorlacius 1990. Hvaða drepsótt barst hingað árið 1402? Lesbók Morgunblaðsins LXV: 23 (16. júní). 4-7. 9 Scott & Duncan, 165. 10 Colin McEvedy 1988. The Bubonic Plague. Scientific American, febrúar. Bls. 118. 11 Scott & Duncan, 172. Sjá einnig það sem Jón Steffensen18 hefur eftir Shrewsbury. 12 Scott & Duncan, 182. 13 Scott & Duncan, 173. 14 Scott & Duncan, 179. 15 Scott & Duncan, 185-186. 16 Scott & Duncan, 187. 17 Scott & Duncan, 168-169. 18 Jón Steffensen 1975. Menning og meinsemdir. Sögufélag. Bls. 321. 19 Jón Steffensen 1975, 324. 20 Karl Skírnisson 1997. Rottur og flær. Smitberar pestarinnar. Sagnir 18. 75-81. 21 Scott & Duncan, 169. 22 Scott & Duncan, 157-161. 23 Scott & Duncan, 162-163. 24 Scott & Duncan, 97. 25 Scott & Duncan, 108, 116. 26 Scott & Duncan, 175. 27 Scott & Duncan, 184. 28 Camus, Albert 1952. Plágan. Heimskringla. 29 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Kjartansson 1994. Plágurnar miklu á íslandi. Saga XXXI. 41-74. 30 Gunnar Karlsson 1996. Plague without rats; the case of fifteenth-century lceland. Journal of Medieval History 22. 263-284. 31 Gunnar Karlsson 1996, 284. 32 Gunnar Karlsson 1996, 282. 33 Conan Doyle, Arthur 1887. A Study in Scarlet. (Upphaflega birt í Beetons's Christmas Annual.) 34 Scott & Duncan, 187-190. 35 Scott & Duncan, 208-209. 36 Scott & Duncan, 209-210. 37 Scott & Duncan, 212-213. Myndir eru sóttar í rit Scotts og Duncans, nema annars sé getið. PÓSTFANG HÖFUNDAR Örnólfur Thorlacius Hringbraut 50 107 Reykjavík UM HÖFUNDINN Ömólfur Thorlacius (f . 1931) lauk fil.kand.-prófi í líf- fræði og efnfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1958. Hann var kennari við Menntaskólann í Reykjavík 1960-1967, Menntaskólann við Hamrahlíð 1967-1980 og rektor þess skóla 1980-1995. Samhliða kennslustörfum hefur Ömólfur samið kennslubækur og hann hafði um árabil umsjón með fræðsluþáttum um náttúrufræði í út- varpi og sjónvarpi. Hann var um skeið ritstjóri Náttúru- fræðingsins. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.