Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2005, Page 52

Náttúrufræðingurinn - 2005, Page 52
Náttúrufræðingurinn 3. mynd. Þang er ríkjandi þörungagróður ífjörutn í Færeyjum. Þessi ttiynd sýnir klóþangsfjörur við Kirkjubæ á Straumey. Víðátta fjörunnar er lítil á flestutn stöðum því hiín erfremur brött og tiltölulega lítill munur er á flóði og fjöru. Ljósttt.: Karl Gunnarsson. 4. mytid. Reimaþari (Himanthalia elongata) er suðlæg tegund sem er við norðurmörk útbreiðslu sinnar í Færeyjum. Hún vex neðst í fjöru á fremur brimasömum stöðum. Ljóstn.: Karl Gunnarsson. 5. tttynd. Rauðþörungurinn liðkólfur (Lornentaria articulata) lifir við norðurtnörk útbreiðslu sinnar íFærcyjum. Hann er áberattdi neðst ífjöru. \ Kvarðinn er 2 ctn. Teikning: Astrid Attdreasen. tegund með norðlæga útbreiðslu og var áður talið að suðurmörk út- breiðslu hennar væru á Islandi. Mest sláandi munur á yfirbragði fjörunnar í Færeyjum og á Islandi er e.t.v. að sums staðar í Færeyjum virðast klappir og steinar gróður- snauð þar sem annars hefði mátt búast við þéttum þangvexti. Þar er hins vegar aragrúi af mararhettu sem er algengur snigill í Færeyjum en lifir ekki við ísland (6. mynd). Til- raunir á Bretlandseyjum, þar sem mararhetta er einnig algeng, hafa sýnt að hún getur haldið niðri þangvexti á stórum svæðum (20). Sé hún fjarlægð vex upp þang. I Fær- eyjum er mararhetta algengust í fjörum þar sem ölduhreyfing er nokkur, en sjaldgæfari í skjólsælum fjörum.6 Um aldamótin 1800 gat Landt7 þess í ritgerð siimi að sagþang væri algengt í Færeyjum. í rannsóknum sem á eftir fylgdu, í næstum tvær aldir, fannst sagþang hins vegar ekki í eyjunum og var talið líklegt að Landt hefði greint tegundina rang- lega.8,10,12 Nýlega fannst þó sagþang á nokkrum stöðum í Trongisvágs- firði á Suðurey.4 (7. mynd). Það vekur upp spurningu um hvort sagþang hafi raunverulega verið algengt í Færeyjum á tímum Landt. 50 J

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.