Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 2000, Síða 6
1. myncl. Védís Ólafsdóttir með risakempinginn, stödd á Egilsstöðum 30. ágúst 1995. Ljósm. Helgi Hállgrímsson. sauðataðshaugum við fjár- hús. Fyrir kemur að hann vaxi á grasflötum eða á túnum. Hann virðist því greinilega vera áburðar- sækinn. Oftast vaxa nokkur eintök saman, gjarnan í þyrpingum. Aðjafnaði er hettan 8-15 sm í þvermál en fer nokkuð oft upp undir 20 sm, og stafurinn er oftast af svipaðri hæð eða heldur styttri. Hann er að líkindum ætur eins og aðrir kamp- sveppir, en hefur ekki verið prófaður til matar svo kunnugt sé. Þótt ég hafi skoðað og safnað sveppum í bráðum 40 ár hef ég aldrei séð jafnstórt eintak af nokkrum hattsvepp og það sem fannst á Langhúsum, en Eiríkur Jensson hefur tjáð mér að hann hafi mælt stærri hatt á kúalubba (Leccinium scab- rum), og óx hann í Heiðmörk við Hafnarfjörð, að mig minnir. Ég hef ekki séð getið um svo stóra kempinga í erlendum sveppabókum. macrosporus, en sú greining er ekki örugg og því er lýsingin birt hér til glöggvunar. Risakempingur hefur fundist á nokkrum stöðum á Austur- og Norðurlandi. Hann vex oftast við svipaðar aðstæður og að ofan var lýst, þ.e. á eða í torfveggjum eða á grónum rústum torfhúsa; einnig hefur hann fundist á taði og mold inni í fjárhúskróm og á PóSTFANG HÖFUNDAR Helgi Hallgrímsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.