Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 6
1. myncl. Védís Ólafsdóttir með risakempinginn, stödd á Egilsstöðum 30. ágúst 1995. Ljósm. Helgi Hállgrímsson. sauðataðshaugum við fjár- hús. Fyrir kemur að hann vaxi á grasflötum eða á túnum. Hann virðist því greinilega vera áburðar- sækinn. Oftast vaxa nokkur eintök saman, gjarnan í þyrpingum. Aðjafnaði er hettan 8-15 sm í þvermál en fer nokkuð oft upp undir 20 sm, og stafurinn er oftast af svipaðri hæð eða heldur styttri. Hann er að líkindum ætur eins og aðrir kamp- sveppir, en hefur ekki verið prófaður til matar svo kunnugt sé. Þótt ég hafi skoðað og safnað sveppum í bráðum 40 ár hef ég aldrei séð jafnstórt eintak af nokkrum hattsvepp og það sem fannst á Langhúsum, en Eiríkur Jensson hefur tjáð mér að hann hafi mælt stærri hatt á kúalubba (Leccinium scab- rum), og óx hann í Heiðmörk við Hafnarfjörð, að mig minnir. Ég hef ekki séð getið um svo stóra kempinga í erlendum sveppabókum. macrosporus, en sú greining er ekki örugg og því er lýsingin birt hér til glöggvunar. Risakempingur hefur fundist á nokkrum stöðum á Austur- og Norðurlandi. Hann vex oftast við svipaðar aðstæður og að ofan var lýst, þ.e. á eða í torfveggjum eða á grónum rústum torfhúsa; einnig hefur hann fundist á taði og mold inni í fjárhúskróm og á PóSTFANG HÖFUNDAR Helgi Hallgrímsson Lagarási 2 700 Egilsstöðum 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.