Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 12
5. mynd. Skráð útbreiðsla glómosa. - Known distribution of Hookeria lucens. Heimild/From Störmer 1969, Bohlin et al. 1977 (revised). klettasyllum og við læki, einkum í skógum en er þó til á skóglausu landi. í Svíþjóð vex tegundin einnig á skuggsælum og rökurn stöðum við vatn, oft á jarðvegi en einnig neðst við rætur trjáa og á steinum. I Mið- Evrópu vex glómosi meðal annars á næring- arsnauðum stöðum í bland við barnamosa (:Sphagnum). Þar sem glómosi vex í Noregi er meðalhiti í janúar á milli 0 og +4°C, meðalhiti í júlí er á milli +14 og +16°C og ársúrkoma er að meðaltali meiri en 1000 mm. Samsvarandi tölur á vaxtarstöðum mosans í Svíþjóð eru: Meðalhiti í janúar er á milli -2 og -1°C, meðalhiti í júlí á milli +15 og +16°C og ársúrkoma að meðaltali 650-850 mm. Haukatunga í Kolbeinsstaðahreppi er sú veðurathugunarstöð sem liggur næst i'und- arstað glómosa í Eldborgarhrauni, rétta 5 km þar frá. Þaðan eru til samfelldar mælingar aðeins frá árunum 1981 til 1983. Meðaltal hita íjanúar á þeim árum var-3,4°C, meðal- hiti í júlí var +9,6°C og ársúrkoma 1275,2 mm að meðaltali. Af þessu er ljóst að hitatölur eru allnokkru lægri hér á landi en úrkoma ívið meiri. Hér þarf hins vegar að huga að því að það er fjarri lagi að mælitölur þessar segi alla söguna. Það hefur löngum verið þekkt að plöntur njóta mjög sérstakra vaxtarskilyrða í dældum og gjótum í hraun- um. Þegar þar við bætist að glómosi vex í gjótum, sem heit gufa leikur um, er Ijóst að almennar veðurfarsmæl- ingar segja næsta lítið um aðstæður á staðnum. Senni- lega er loft rakamettað árið um kiing og ósennilegt að þar frysti. Glómosi vex ylir- leitt í þó nokkrum skugga, og var einna dýpst um 50 cm inni í gjótu en einnig við op í forsælu (6. mynd). Hitinn úr gjótum hefur ekki aðeins áhrif á plöntur þar inni, heldur gætir áhrifa hans verulega út í hraunið, eins og glöggt má sjá á mosavexti þar. Ekki er víst að hitinn hafi úrslitaáhrif á háplöntuflóruna í dældum, svo sem burkna, því að hún nýtur snjó- þungans og svo mun ríkja þar mikið logn, hvernig sem viðrar. Af tegundum sem uxu í gjótum og við op þeirra uppi á hrauninu, þar sem áhrifa frá jarðhita gætir, má nefna mosategundir þessar: Aneura pinguis (fleðuniosi) Bartramia ithyphylla (barðastrý) Calypogeia muelleriana (laugagyrðill) Dicranum majus (fagurbrúskur) Diplophyllum albicans (urðaflipi) Fissidens osmundoides (vætufjöður) Frullania tamarisci (klettakrýsill) Hypnum cupressiforme (holtafaxi) Hypnum jutlandicum (laugafaxi) Lejunea cavifolia (skjóðumosi) Lophozia ventricosa (urðalápur) Metzgeriafurcata (skuggarefill) Plagiochila porelloides (sniðmosi) 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.