Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 39
Á r 4. mynd. Líkindadreifing aldurs þegar rannsóknastofa gefur sýndaraldurinn 1050±50 geislakolsár (radiocarbon age 1050±50 C-14 years). lóðrétta ásnum, skurðpunkturinn við ferilinn fundinn og lesið við hvaða ár á lárétta tímaásnum hann er. Vegna hlykkja á kvörðunarferlinum felst í mörgum tilvikum einföldun í því að gefa vaxtarár og hefðbundna óvissu; hvoru tveggja verður að lýsa með líkindadreifingu sem finna má með hjálp tölvu og viðeigandi forrits, en það geymir kvörðunarmæling- arnar og óvissu gildanna. I forritinu biður tölvan um „C-14 aldurinn“, sem erfundinn af jöfnu (2) í Viðauka A, og óvissuna í þessu gildi og birtast þá á skjánum mörkin fyrir eitt og tvö staðalfrávik og óvissudreifingin. 4. mynd sýnir slflcan óvissuferil. Frekari upp- lýsingar um þetta efni má t.d. finna í bókum um aldursgreiningar (Bowman 1990 og Rasmussen 1994). í samræmi við framangreinda lýsingu á geislakolsaðferðinni kysi ég frekar forrit sem kallar á %Ox-gildi sýnisins og mæli- óvissuna. Forril af þessu tagi er ekki enn fáanlegt. ■ GEISLAKOL í HALI OG ALDURSGREINING SKELJA í rannsóknum í jarðfræði og fornleifafræði eru sjávarskeljar oft aldursgreindar. Lítum fyrst á geislakolsforðann í náttúrunni eins og hann var áður en röskunar af völdum manna tók að gæta (viðauki E). Dreifing geislakolsins milli andrúmslofts, plantna, yfirborðssjávar og djúpsjávar og meðal- gildi C-14 remmunnar þar er sýnd í 1. töflu. C-14 remman er miðuð við alþjóðlegan staðal, MS (Modern Standard), sem útskýrður er í Viðauka A. Blöndunartími milli lofts og yfirborðslags sjávar er um 7 ár en um 1000 ár milli yfirborðs- og djúpsjávar (Siegenthaler, Heimann og Oeschger 1980). Hitaskil, sem tefja mjög lóðrétta blöndun, eru víðast á 50-100 me- tra dýpi. C-14 remman í yfirborðslagi sjávar og í andrúmsloftinu fylgist að í megindráttum en breytingar í hafinu koma fram nokkru 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.