Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 2000, Page 50
Archosauria Dinosauria Saurischia Aves fuglar (a) Greinirit er sýnir skyldleika núlifandi og aldauða deilda. t táknar aldauða dýr. Hánasar (Phytosauria) lifðu á tríastímabili. Þeir líktust um margt krókódílum um líkamsgerð (og trúlega líka um lífshætti) en nasirnar voru ofarlega á hausnum, nærri augunum, sem gerði dýrunum kleift að opna kjaftinn í vatni án þess að það kæmist í lungun. Flugeðlur (Pterosauria) lifðu síðar á miðlífsöld, á júra- og krítartímabili. Stóreðlum (dínósárum) er skipt í fuglsmjaðma (Omitischia) og eðlumjaðma (Saurischia) út frá gerð mjaðmabeinanna. (b) Upprunaflokkun, út frá greiniritinu: Archosauria = krókódílar + stóreðlur + fuglar + hánasar + flugeðlur Dinosauria = stóreðlur+ fuglar Aves = fuglar (c) Hefðbundin flokkun: Flokkurinn Reptilia (skriðdýr) = krókódílar + stóreðlur + önnur dýr, ekki talin til Archosauria (skjaldbökur, eðlur, slöngur, ranakollar) Ættbálkurinn Crocodilia (krókódflar) Ættbálkurinn Dinosauria (stóreðlur) Flokkurinn fuglar (Aves) 20. mynd. Samanburður á upprunaflokkun og hefðbundinni flokkun þeirrar greinar hryggdýra sem einu nafni kallasí Archosauria („hefðareðlur") en af þeim lifa nú aðeins krókódílar og fuglar. (Pough o.fl. 1996.) 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.