Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 9
4. mynd. Sólarhringsúrkoma í Andakílsárvirkjun frá maí til október 1996 og 1997 (efri mynd) og jarðvatnsstaða íHestmýri á sama tímabili íholu (nr. 12) sem var 6 m frá framrœsluskurði á sniði II (neðri mynd). - Daily precipi- tation in May through October at a weather station 5 km from Hestur (above) and water table depth at the site over the same period, in a hole (no. 12) positioned 6 m from a drainage ditch on transect II (below). Niðurstöður Niðurstöður mælinga á jarðvatns- stöðu og samanburður milli ár- anna 1996 og 1997 sýna að góður árangur hefur orðið af fyllingu skurða í mýrinni. Sumarið 1996 voru áhrif skurða ájarðvatnsstöðu mjög greinileg. Hún var lægst við skurðina og hækkaði út frá þeim. Inni á framræsta svæðinu var vatnsstaða lægst við miðskurð- inn. Þar fór hún niður á um 160 sm er hún var lægst síðari hluta júlí, en á mestum hluta svæðisins var hún þá á 20-100 sm dýpi (3. mynd). í holum ofan við skurðinn sem er undir Mávahlíðarmelum fór jarð- vatnsstaða aldrei niður fyrir 10 sm. Þar stóð land hæst á því sniði sem sýnt er og framræslu gætti ekki (3. mynd). Er leið á haustið 1996 hækkaði jarðvatnsstaða í mýrinni með rigningum og kólnandi tíð en áhrif skurðanna voru þá einnig mjög greinileg og mynstrið það sama og fyrr um sumarið (3. mynd). Sumarið 1997 mældist lægsta jarðvatnsstaða í einstökum holum 89 sm og í flestum þeirra seig hún aldrei svo langt niður (3. mynd). Þegar jarðvatnsstaðan var lægst síðari hluta júlí stóð jarðvatn á innan við 40 sm dýpi í mestum hluta mýrarinnar og víða var hún nærri yfirborði. Lítil merki voru um fram- ræsluáhrif þar sem skurðirnir höfðu verið. I mýrinni stóð jarðvatn lægst í holum utan í malarhrygg sem liggur niður miðja þá kvos sem mýrin er í (1. mynd). Er leið á haustið 1997 hækkaði jarðvatnsstaðan eins og haustið áður. Sá munur var á að vatn stóð nú nærri yfirborði um allt mýrarsvæðið (3. mynd). Ef jarðvatnsstaðan er borin saman þessi tvö ár á þeim tíma sumars þegar vatn stendur lægst í jarðvegi má sjá að fylling skurðanna hefur leitt til þess að jarðvatn í mýrinni hefur hækkað að jafnaði um 20-160 sm á framræsta hlutanum (3. mynd). Urkoma var ekki mæld í Hestmýri þessi tvö sumur en úrkomutölur frá Andakílsárvirkjun, sem er í 5 km fjarlægð frá svæðinu, sýna að úrkoma á tímabilinu maí-október var svipuð bæði sumrin, 603 mm 1996 og 605 mm 1997. Minna rigndi í Andakíl fyrri hluta sumars 1997 en úrkoman var heldur meiri er á leið í samanburði við 1996. Þegar vatnsstaða í einstökum holum er skoðuð má sjá að hún sveiflast nokkuð í takt við úrkomuna bæði sumrin (4. mynd). Gróðurfar í Hestmýrinni reyndist vera með talsverðum votlendisblæ sumarið 1996, enda þótt meira en 10 ár væru liðin frá því að framræslu lauk (5. mynd). Starir reyndust enn vera ríkjandi í gróðri og var heildarþekja 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.