Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 53
2. mynd. Tildurmosi. Hér er mosinn rakur og ólífugrœnn. Myndin er tekin snemma sumars og má vel sjá hálfvaxna árssprota, sem vaxa upp úr „bakinu“ á sprota fyrra árs. Ljósm. Hörður Kristinsson. hlutar mosans. Stönglarnir rauðleitir, tví- eða þrífjaðurgreindir og liggja greinar hvers árssprota í hliðlægum eða næsturn láréttum fleti, sem er tengdur við sprota fyrra árs að ofanverðu (baklægt) með greinalausum stöngulhluta, þannig að mosinn verður al- settur „pöllum“ eða „rimum“ og minnir á stiga. (Norska nafnið „etasjemose“ og þýska nafnið „Etagemoos“ eru dregin af þessu, eins og tildurmosanafnið.) Stöngulblöðin eru 2-3 mm löng, egglaga, með fíntenntum oddi, glansandi, tvírifja, aðlæg, kúpt og skarast nokkuð; greina- blöðin 1-2 mm, heilrend, þaklögð. Auk þess eru greinótt, hárlaga „flosblöð“ á stönglum og greinum. Þessa blaðgerð mosans má auðveldlega sjá í góðu stækkunargleri (8- til 12-föld stækkun). Mosinn er einkynja og fyrir kemur að baukar með gróum (gróhirslur) sjást á kven- plöntunni, en það er sárasjaldgæft hérlendis og man ég ekki til að hafa séð það sjálfur. Hann virðist því fjölga sér á einhvern annan hátt en með gróum. ■ VAXTARSTAÐIROG ÚTBREIÐSLA Tildurmosinn vex í alls konar landi, sem hvorki er mjög þurrt né rakt en þó frekar í þurrari kantinum. Mestum þroska nær hann í lyngmóum, kjarri og skógum, grjóturðum og ýmiss konar gisnu graslendi. Hann er einnig mjög algengur og áberandi í mýrarþúfum og í mólendi til fjalla. Við beitarfriðun mólendis og skóga eykst hann oft gríðarlega að magni, svo hann getur þakið landið meira eða minna á stórum svæðum og myndað 10- 20 sm þykkt mosateppi, þar sem ýmsar aðrar plöntur eiga erfitt uppdráttar, m.a. skógar- plöntur. Tildurmosi er talinn gera meðal- kröfur til næringarefna í jarðvegi þar sem hann vex, og má því kalla það land sem hann þekur í meðallagi frjósamt og meðalrakt, sem er hagstætt flestum öðrum plöntum. Tildurmosi vex ekki í frjósömu gras- eða valllendi, ekki heldur í ræktuðu landi, þar sem gætir áburðaráhrifa, t.d. í túnum eða á húsalóðum. Þar eru það aðrar og áburðar- 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.