Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1985, Síða 7
4. mynd. Háifoss. í fossgljúfrinu sjást setlög Reykholtsmyndunar. - The waterfall Hcíifoss. Note the sedimentary rocks belonging to the Reykliolt - formation in the walls of the gorge. (Ljósm Jphoto: Ágúst Guðmundsson) skógartorfa syöst í Búrfelli. Par er syrpa af öfugt segulmögnuöum þóleiít- lögum, sem rekja má nokkurn spöl noröur með Búrfelli að vestan. Víðast hvar eru þunn völubergslög inn á milli basaltlaganna, en einnig finnst þar dá- lítið móbergshrúgald. Basaltlögunum hallar um 4-5° til norðausturs. Þver- snið gegnurn þessa myndun sést á sniði G-H á kortinu og einnig á 5. mynd. Búrfellsskógsmyndun er eldri en megineldstöðin í Fossárdal. Aldur myndunarinnar er talinn vera 1,7 til 1,9 milljónir ára. RE Reykholtsmyndun. Innarlega t Fossárdal finnast leifar af megineld- stöð. Fyrslu áhrifa hennar verður vart í víðáttumiklum móbergsmyndunum, sem finnast í Reykholti og Rauðu- kömbum, og ennfremur í neðri hluta Fossöldu, Skeljafells og Stangarfjalls. Sennilega tilheyrir móbergið um mið- bik Búrfells þessari myndun. Mó- bergsmyndanir þessar eru að mestu túff og túffbreksía, en bólstraberg og bólstrabreksía finnst þó í Stangarfjalli upp af sögualdarbænum Stöng. Greinilegt er að upphleðslan hefur verið ör og móbergið náð að mynda talsverða hæð yfir umhverfi sitt. Á hlýskeiði, sem á eftir fylgdi, runnu hraun upp að móbergshæðunum, að líkindum úr suðri eða austri. 1 Sáms- staðaklifi eru þóleiítlög ofan á nró- berginu, en dyngjusyrpa úr ólivínbas- alti finnst í Reykholti og Skeljafelli. Móbergið hefur öfuga segulstefnu, en basaltið er hins vegar rétt segulmagn- að. Þegar móbergið rofnaði mynduð- ust þykk setlög út frá því, svo sem nú 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.