Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 86

Náttúrufræðingurinn - 1985, Qupperneq 86
Ofangreind umrnæli eru athyglis- verð, en varasanrt er þó að treysta ártölum í munnmælasögnum, sbr. at- hugasemd borvalds Thoroddsens. I heimildum er líka sagt nálega berum oröum, að Stórá hafi myndast í jökul- hlaupi í byrjun árs 1729. í fyrrgreindu þingsvitni um hlaupin 1729 segir svo um þetta: Og var það þeirra sameiginleg sögn ... að hún [Jökulsáj á undanförnum vetri, hafi með skelfilegu hlaupi ... burttekiö nær allt engi þessarar sveitar ... oggjört nú nýja farvegu vestur um Kelclu- hverfissand. Sumarið 1730 kom enn hlaup í ána, sem rak smiðshöggið á eyðilegg- inguna. Henrich Ocksen stiftamtnrað- ur segir í bréfi til rentukammersins 11. janúar 1731 [8]: /. . . dend saa kaldede Jockulsaae eller elv, har brudt ud af sit forrige löb og taget en anden gang over det der ved liggende böygdelaugs beste enge og marker. Þó að Henrik Ocksen væri búsettur í Kaupmannahöfn og þekkti ekkert til í Kelduhverfi, verður að líta svo á að frásögn hans hafi sjálfstætt heimildar- gildi. Hann þekkti Schowgaard kaup- mann á Húsavík, sem hafði mikilla hagsmuna að gæta þegar bændur á hans verslunarsvæði urðu fyrir tjóni. Þessi danski kaupmaður átti t. d. frunrkvæði að því að festur var á blað ýmis sá fróðleikur, sem til er um Mý- vatnselda. Samkvæmt framansögðu verður að teljast nálega sannað, að Stórá hafi orðið til í jökulhlaupunum 1729 og 1730. (Sjá þó viðauka). LANDSIG í KELDUHVERFI Gaman er að velta því fyrir sér hvort landsig hafi orðið í Kelduhverfi í Mý- vatnseldum 1724-1729, svipað og gerðist 1976 og 1978. Að vísu hefur verið bent á, að á 18. öld hafi umbrot- in einkum verið bundin við sprungu- beltið í Mývatnssveit, en undanfarin ár hefur mest virkni verið í sprungum norðan Leirhnjúks, frá Gjástykki norður í Öxarfjörð. Þó er margt, senr bendir til landsigs á 18. öld. Fyrst má nefna farveg Stórár, en honum hefur áður verið lýst. Helsta sérkenni hans var stöðuvatnið mikla austan við Keldunes. Þar virðist Jökulsá hafa komist í skál eða sigdæld á sandinum. Á loftmyndum, sem teknar voru af þessu svæði árið 1960, má (í þrívídd) sjá greinilegan stall á sandinum norður af Veggjarendum (6. mynd). Þetta er misgengisstallur, enda fellur hann saman við sprungur sem voru virkar 1976 og 1978. En hvenær varð þessi stallur til? Myndaðist hann í Mý- vatnseldum 1724—29, eða hefur hann verið þarna frá fornu fari? Hér verða færð rök fyrir því að hann hafi mynd- ast eða stækkað á árunum 1726—27. (Horft er fram hjá þeim möguleika að sigstallurinn sé frá árinu 1746, en þá urðu einhver umbrot við Kröflu). Til eru allnákvæmar skýrslur um Mývatnselda 1724-29. Þessar skýrslur voru lengi vel nokkuð rangtúlkaðar. Þannig skín í gegn hjá ýmsum eldri fræðimönnum, að við Leirhnjúk hafi verið stöðugur jarðeldur uppi í 5 ár, en hann hafi annað slagið færst í aukana eða flutt sig til. Rannsóknir á Kröflu- eldum hinum nýju hafa varpað nýju ljósi á eöli svona umbrota (Oddur Sig- urðsson 1976, 1977, 1980, 1981), og tekið af vafa um að í Mývatnseldunr 1724-29 og Kröflueldum 1975-82 hafi hliðstæð eldsumbrot verið á ferð- inni. í Kröflueldum hafa sem kunnugt er skipst á nokkurra mánaða róleg- heita tímabil nreð landrisi, síðan kom- ið snöggt landsig með tilheyrandi jarð- 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.