Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 94
arnir Oddur Sigurðsson og Haukur Tómas-
son lásu handritið fyrst yfir, og síðar Árni
Hjartarson og Helgi Torfason. Bentu þeir
á margt sem betur mátti fara. Nanna Ólafs-
dóttir á handritadeild Landsbókasafns út-
vegaði míkrófilmu af handriti úr British
Museum, mér að kostnaðarlausu. Orku-
stofnun veitti aðstöðu til að tölvuvinna
textann. Gyða Guðmundsdóttir teiknaði
myndir af einstakri natni. Vettvangi þess-
ara atburða kynntist ég náið í starfi mínu
fyrir Rafmagnsveitur ríkisins. Þá kviknaði
„fýsnin til fróðleiks og skrifta.“ Síðast en
ekki síst þakka ég bændum fróðlegt spjall.
Vil ég þar einkum nefna Sigurð Jónsson í
Garði, Stefán Jónsson í Ærlækjarseli og
Friðrik Jónsson frá Sandfellshaga, nú á
Kópaskeri.
HEIMILDIR
Annálar 1400—1800 I—V. - Hið íslenzka
Bókmenntafélag, Reykjavík 1922—
1961.
Arne Magnussons private brevveksling. -
Köbenhavn 1920: 735 bls.
Árni Óla. 1941. Kelduhverfi, Tjörnes. -
Árbók Ferðafélags íslands 1941: 5-79.
Arnór Sigurjónsson. 1967. Ásverjasaga. -
Helgafell, Reykjavík: 389 bls.
Axel Björnsson, Kristján Sæmundsson &
Benedikt Steingrímsson. 1984. Kröflu-
eldar. Staða og horfur í október 1984. -
Orkustofnun OS-84077/JHD-31,
Reykjavík: 21 bls.
Eysteinn Tryggvason. 1982. Nokkrar hug-
leiðingar um Grímsvötn, mesta
jarðhitasvæði jarðar. - í: Eldur er í
norðri: 29-35. Sögufélag, Reykjavík.
Friedman, J.D., R.S. Williams jr., Sigurð-
ur Þórarinsson & Guðnrundur Pálma-
son. 1972. Infrared emission from
Kverkfjöll subglacial volcanic and geo-
thermal area, Iceland. - Jökull 22: 27-
43.
Guðmundur Sigvaldason & Sigurður
Steinþórsson. 1974. Chemistry of tho-
leiitic basalts from Iceland, and their
relation to the Kverkfjöll hot spot. -
Geodynamics of Iceland and the North
Atlantic area: 155-164.
Guðrún Larsen. 1982. Gjóskutímatal
Jökuldals og nágrennis. - í: Eldur er í
norðri: 51—65. Sögufélag, Reykjavík.
Guðgeir Jóhannsson. 1919. Kötlugosið
1918. - Ársæll Árnason, Reykjavík: 72
bls.
Haukur Tómasson. 1973. Hamfarahlaup í
Jökulsá á Fjöllum. - Náttúrufræðingur-
inn 43: 12—34.
Haukur Tómasson. 1974. Grímsvatna-
hlaup 1972, mechanism and sediment
discharge. - Jökull 24: 27—39.
Helgi Björnsson. 1974. Explanation of
jökulhlaups from Grímsvötn, Vatna-
jökull, Iceland. - Jökull 24: 1—26.
Helgi Björnsson. 1975. Subglacial water
reservoirs, jökulhlaups and volcanic
eruptions. - Jökull 25: 1 — 14.
Helgi Björnsson. 1976. Marginal and
supraglacial lakes in Iceland. - Jökull
26: 40-51.
Heigi Björnsson. 1977. The cause of jökul-
hlaups in the Skaftá river, Vatnajökull.
- Jökull 27: 71-78.
íslenzkt Fornbréfasafn VI. - Hið íslenzka
Bókmenntafélag, Reykjavík 1900—
1904: 933 bls.
Jarðabók Árna Magnússonar & Páls Vída-
líns XI. Þingeyjarsýsla. - Hið íslenzka
Fræðaféiag í Kaupmannahöfn, 1943:
410 bls.
Jón Benjamínsson. 1981. Tephra layer
“a“. - Tephra studies: 331—335.
Jón Benjami'nsson. 1982. Gjóskulag “a“ á
Norð-Austurlandi. - í: Eldur er í
norðri: 181 — 185. Sögufélag, Reykja-
vík.
Kristján Sæmundsson. 1982. Öskjurávirk-
um eldfjallasvæðum á íslandi. - í: Eldur
er í norðri: 221—239. Sögufélag,
Reykjavík.
Oddur Sigurðsson. 1976. Náttúruhamfarir
í Þingeyjarþingi veturinn 1975-76. -
Týli 6 (1): 2-20.
Oddur Sigurðsson. 1977. Náttúruhamfarir
í Þingeyjarþingi (II) 1976-1978. - Týli
7 (2): 41-56.
Oddur Sigurðsson. 1980. Surface defor-
mation of the Krafla fissure swarm in
two rifting events. - Journal of Geo-
physics 47: 154-159.
188