Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 97

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 97
Sandfellshagi. Engi takmarkað á jörðin í Skóga landi á sandinum, sumt af því for- djarfað af sandsáburði úr Jökulsá. (JAM). Engjaítakið er nú gengið undan jörðinni. (RÞ). Leifsstaðir. Eyðibýli. Hefur notið engja í Ærlækjarselslandi er Leifsstaðaflögur kallast. (RÞ). Lœkjardalur. Engjapartur hefur jörð- inni verið tillagður út á sandinum af klausturjörðunni Skógum, er nú eyði- Iagður af sandsáburði úr Jökulsá og ekki betri en bithagi. (JÁM). Hafrafellstimga. Engjatak á Ormsnesi á Austursandi, það er fyrir löngu gjöreyði- lagt af sandi úr Jökulsá. (JÁM). Ormsnes er nú kallað Oddsnes. Það er vestan Brunnár út undir sjó. Akur. Engi liggur undir kotið, sem því er tillagt af staðnum (Skinnastað), og ligg- ur það út á sandi við staðarins engi, frá því takmarkað. (JÁM). Ferjubakki. Engjatak hefur jörðin áður brúkað í Skóga land, sem kallaðist Ferju- bakkaengi, tollfrí, en nú um næstliðin 8 ár hefur það ekki slegið verið, því Skóga ábúandi vill ekki við kannast að þar sé skylda til, heldur hafi það Ferjubakka léð verið. (JÁM). Núpasveit Daðastaðir. Ós Brunnár breytir sér stöðugt, er bein lína því látin ráða. Eins og áin rennur núna (1983) er hluti af landi Daðastaða vestan Brunnár. 191

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.