Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 6
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN an um það í aðalatriðum, hvernig rannsóknum Jarðeðlisfræði- ársins skyldi hagað. Meðal annars hafði náðst samkomulag um, að rannsóknarsviðið skyldi ekki bundið við heimsskautasvæði jarðar- innar, heldur skyldi lögð áherzla á rannsóknir um alla jörðina, en þó sér í lagi á þeim hlutum hennar, sem minnst voru rannsak- aðir áður. Ýmsar breytingartillögur varðandi tilhögun Jarðeðlis- fræðiársins voru þó samþykktar síðar, og þegar það hófst 1. júlí 1957 var framkvæmd þess ákveðin svo í aðalatriðum: a. Alþjóðlega jarðeðlisfræðiárið nær yfir tímabilið 1. júlí 1957 til 31. desember 1958, eða 18 mánaða tímabil. b. Á þessu 18 mánaða tímabili skal lögð sérstök áherzla á jarðeðlis- fræðilegar athuganir á þeim hlutum jarðarinnar, sem lítið hafa verið rannsakaðir áður. Er þar fyrst og fremst um að ræða heimsskautasvæði jarðarinnar, svo og ýms svæði nálægt mið- baug jarðar. c. Mest áherzla skal lögð á athuganir þeirra fyrirbæra, sem sam- tímamælingar á mörgum stöðum þarf til, svo að fullt yfirlit fáist um þau. Hér er um að ræða veðurathuganir, jónhvolfs- athuganir, norðurljósaathuganir, geimgeislaathuganir, segulmæl- ingar o. fl. d. Einnig skal gera athuganir á öðrum jarðeðlisfræðilegum fyiir- bærum á þeim stöðvum, sem settar eru upp á Jarðeðlisfræðiár- inu á lítt könnuðum landssvæðum. Hér er t. d. um að ræða jöklamælingar, þyngdarmælingar og jarðskjálftamælingar. e. Ennfremur skal rannsaka fyrirbæri, sem breytast mjög hægt, til samanburðar við síðari mælingar. Er þar t. d. um að ræða sjávarstöðumælingar og jöklamælingar. f. Sérstök áherzla skal lögð á allar mælingar og athuganir á nokkr- um fyrirfram ákveðnum tímabilum, svokölluðum „Alþjóðá- dögum“, sem eru þannig ákveðnir, að búast megi við mestum árangri rannsóknanna. Nokkrir „Alþjóðadagar" eru einnig ákveðnir með litlum fyrirvara, þegar búast má við sérstökum truflunum á jónhvolfi og segulsviði jarðarinnar. g. Athugunum og rannsóknum Jarðeðlisfræðiársins er skipt í eftirfarandi 12 flokka: 1. Veðurfræði. 2. Jarðsegulmagn. 3. Norðurljós og himinglóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.