Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 10
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Jónhvolf. Víðtækar athuganir eru gerðar á því, hvernig radíóbylgjur end- urkastast í jónhvolfinu. Yfir hundrað stöðvar athuga jónhvolfið með því að senda bylgjur með mismunandi tíðni beint upp í loft- ið og mæla, hvernig endurkastaðar bylgjur koma til baka. Ymsar aðrar athuganir eru gerðar, og má ef til vill segja, að jónhvolfs- athuganir séu þýðingarmesti þáttur Jarðeðlisfræðiársins. Nýjungar á sviði jónhvolfsrannsókna eru athuganir á því, hvernig radíóbylgj- ur með ákveðinni tíðni berast til jarðar frá stöðum utan gufu- hvolfsins, þar eru notaðar skeytasendingar frá hinum margumtöl- uðu gerfitunglum. Ein jónhvolfsmælingastöð er starfrækt hér á landi í Reykjavík á vegum Landssímans. Astand sólar. Fylgst er með fjölda og stærð sólbletta og sólgosa (solar-flares) frá stöðvum víðsvegar um jörðina. Einnig er athugað ástand kórónu sólarinnar á hverjum tíma og mældar radíóbylgjur frá sólinni. Það var vitað fyrirfram, að sólblettir mundu verða miklir á Jarð- eðlisfræðiárinu, og var það ein ástæðan fyrir því, að þetta tímabil var valið, en á Öðru Pólarárinu voru sólblettir mjög litlir. Reyndin hefur orðið sú, að á fyrri hluta Jarðeðlisfræðiársins hafa sólblettir orðið fleiri en nokkurn tíma áður, síðan farið var að fylgjast með þeim. Leitast er við að fá sem nákvæmast samhengi milli ástands sólar- innar og ýmissa annarra fyrirbæra, svo sem norðurljósa, geimgeisla, jónhvolfs- og segultruflana o. fl. Geimgeislar. Á Jarðeðlisfræðiárinu eru í fyrsta sinn gerðar samræmdar mæl- ingar á mörgum stöðum jarðarinnar á því fyrirbæri, sem nefnt hefur verið geimgeislar. Auk þeirra geimgeislamælinga, sem gerð- ar eru á yfirborði jarðarinnar, er mikil áherzla lögð á slíkar mæl- ingar í eldflaugum og gerfitunglum. Hnattstaða. Á nokkrum stjörnurannsóknarstöðvum eru gerðar nákvæmar stjarnfræðilegar mælingar á hnattstöðu. Mælingar þessar byggjast einkum á því að tímasetja með mestu mögulegri nákvæmni, hvenær fastastjörnur hverfa bak við tunglið, eða hvenær þær koma aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.