Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 11

Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 169 í ljós eftir að hafa verið bak við það. Ætlast er til að þessar mæl- ingar verði nákvæmari en þær, sem áður hafa verið gerðar og, ef slíkar mælingar verða endurteknar síðar, má finna hvort breyting verður á afstöðu landa hvers til annars. Jöklafrœði. Umfangsmiklar rannsóknir á stærð, þykkt og hreyfingu jökla eru gerðar víðsvegar um jörðina. Stærsta verkefni þessara rannsókna er ákvörðun á ísmagni því, sem er á Suðurskautslandinu. Þykkt jökulsins er þar mæld á fjölmörgum stöðum af rannsókn- arleiðöngrum þeim, sem þangað hafa farið. Hér á landi annast Jöklarannsóknarfélagið athuganir og mæling- ar á nokkrum jöklum í sambandi við Jarðeðlisfræðiárið. Haffræði. Rannsóknir Jarðeðlisfræðiársins beinast einkum að hæð sjávar, bylgjuhreyfingu á yfirborði sjávarins og flutningi vatns og orku með hafstraumum. Hér á landi eru starfræktir bylgjumælar í Þorlákshöfn, en sjávar- stöðumælar í Grindavík og Reykjavík, og sér Vitamálastjórnin um þær mælingar. Haffræðiathuganir á vegum Fiskideildar Atvinnu- deildar Háskólans ganga einnig inn í rannsóknir Jarðeðlisfræði- ársins. Eldflaugar og gerfitungl. Skammt er síðan farið var að nota eldflaugar til rannsókna á háloftunum og má vænta þess, að þar náist mjög markverður ár- angur á Jarðeðlisfræðiárinu. Bandaríkin og Sovétríkin eru þeir aðilar, sem gera víðtækar rannsóknir með mælitækjum, sem eld- flaugar bera upp í háloftin. Frakkar áætluðu einnig að senda upp eldflaugar í rannsóknarskyni. Margt er hægt að mæla með tækjum í eldflaug, en í sambandi við starfssvið Jarðeðlisfræðiársins er einkum mælt ástand lofts- ins, hiti, þrýstingur og vindar, svo og styrkleiki segulsviðsins og geimgeislar. Gerfitunglin hafa vakið meiri athygli en allar aðrar nýjungar á Jarðeðlisfræðiárinu, enda er það eitt mesta tæknilegt afrek mann- kynsins að skjóta á loft gerfitungli, sem fer hring eftir hring um- hverfis jörðina. Mælitæki þau, sem gerfitunglin flytja, mæla það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.