Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 44

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 44
202 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN DANMÖRK ÍSLAND ST. % ST. % MÓÐURMÁL 14 10.3 20 13.6 ERLEND MÁL 6 4.4 20 13.6 SAGA+LANDAFR. 1 4 10.3 1 2 8.2 STÆRÐFR ÆÐ 1 5 3.7 1 0 6.8 N'ATTÚRUFR/EÐI 1 4 1 0.3 1 1 7.5 ANNAÐ 83 6 1.0 74 50.3 STUNDIR ALLS 136 100.0 147 1000 TAFLA VII. Ken?iaraskólanám. 4 bekkir. svo er það menntun kennaranna og vinnutími. Þar gerum vér ís- lendingar of litlar kröfur um menntunina, en of strangar um vinnutímann. Nokkur samanburður á menntun kennara hér og í Danmörku og Þýzkalandi er gei’ður í áðurnefndri grein í Mennta- mál, og er liann tekinli hér upp: í Þýzkalandi er þess almennt krafizt, að kennarar við barna- skóla hafi lokið stúdentsprófi og síðan stundað sérnám við há- skóla í 2 ár að minnsta kosti. Þetta er miklu meiri menntun en íslenzkir barnakennarar hljóta. Danir og íslendingar hafa sérstaka skóla fyrir barnakennara, með sérstöku inntökuprófi. Er þar um 4 ára skóla að ræða hjá báðum þjóðunum. Inntökuprófin hef ég ekki borið saman, en þau munu vera svipuð. Aftur á móti hef ég gert samanburð á vikustundafjölda lielztu námsgreinanna í dönsk- um kennaraskólum og í þeim íslenzka. Er þessi samanburður sýnd- ur í töflu VII. Eins og þar kemur í ljós, er munurinn á skólunum mjög mikill. í kennaraskólanum íslenzka er miklu meira málanám, bæði móðurmál og erlend mál, og einnig meira reikningsnám en í dönsku skólunum, en nám í náttúrufræðum og sögu er aftur á móti mun minna hér. Af þeim mikla stundafjölda, sem ætlaður er öðrum námsgreinum (sjá flokkinn „annað“ í töflu VII), nota Danir 6 vikustundir fyrir teikningu og handavinnu, 10 fyrir krist- infræði og 18 til náms í sérgrein. íslendingar nota 16 vikustundir

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.