Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 9
NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 103 Kristjdn Scemundsson: Úr sögu Þingvallavatns I Þingvallavatn er stærsta stöðuvatn á íslandi. Það er 14 km langt, 6 km breitt, og flötur þess er um 83 km2. Dýpið er mest norðaust- ur frá Sandey, 1 14 m. Þar heitir Sandeyjardjúp. Yfirborð vatnsins liggur í 102,46 m hæð yfir sjó, og nær það því rúnra 11 m niður i'yr- ir sjávarmál, þar sem dýpst er. Hér á eftir mun ég rekja nokkuð jarðsögu Þingvallavatns. Þar tekur mest rúm kaflinn um fornar strandlínur og sögu þeirra, enda má segja, að þeim þætti í sögu vatnsins hafi aldrei verið gerð þau skil, sem vert væri. Margir náttúrufræðingar hafa raunar ritað sitt hvað um myndun Þingvallavatns, þar á meðal um strandlínurnar, en llestir, sem um það efni fjölluðu, gerðu athuganir sínar ein- ungis á hraðri ferð eða sem íhlaupaverk liá rannsóknum, er beind- ust að allt öðrum viðfangsefnum þar nærlendis. Þær athuganir, sem bér er greint frá, eru þáttur í jarðfræðirann- sóknum nrínum á Hengilsvæðinu, sem ég hef unnið að nokkur und- anfarin sumur fyrir atbeina jarðhitadeildar raforkumálaskrifstof- unnar. Jafnframt hafa þær rannsóknir verið liður í námi mínu við Kölnarháskóla. Greinin var svo til fullbúin í vetur, nema hvað liæð- armælingar á strandlínum vantaði alveg. Fór ég í sumar nokkrar ferðir að Þingvallavatni til að bæta úr því. Jafnframt var ýmislegt betur athugað, einkum jökulöldur og þess háttar. Nokkurra hinna fyrstu rannsókna á jarðfræði Þingvallavatns skal lítillega getið strax í upphafi þessarar greinar og þá fyrst nefndur Sveinn Pálsson. Hann rannsakaði jarðmyndanir á Þingvöllum og umhverfis vatnið sumrin 1792 og 1793. Getur hann þess, að í jarðskjálfta árið 1789 hafi landið milli Almannagjár og Hralna- gjár sigið um rúma alin') eða nreira og megi mæla þetta á gjárveggj- unum báðum. En augljóstustu merkin um þetta landsig segir hann,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.