Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 23
NÁTTÚ RUFRÆÐI N G URI N N i ir. hvort tekið hefurverið tillit til hruns úr gjárbörmunum, en hafi það ekki verið gert, hlýtur þessi tala að lækka nokkuð. Nýlega hafa Gunnar Böðvarsson og G. P. L. Walker (1964) birt fróðlega grein um þetta efni. Hinn síðarnefndi leggur þar einkum áherzlu á hinn veigamikla þátt, sem berggangar (þ. e. sprungugos og sprunguinnskot) eiga í láréttum hreyfingum jarðskorpunnar hér á landi. Komast þeir að þeirri niðurstöðu, að lrá upphafi Tertier- tímans (60 milljón ár), hafi austustu og vestustu hluta landsins rekið hvorn frá öðrum um 400 km eða meira. Allan þann tíma hafi aðeins tiltölulega mjótt eldstöðvabelti þvert yfir landið verið virkt líkt og í dag, og þar liafi hlaðizt upp basaltbyggingin til beggja hliða. Þess var getið, að Þorvaldur Thoroddsen taldi Þingvallavatns- dældina hafa verið fulla af skriðjökli á ísöld (þegar Þorvaldur talar um ísöld, samsvarar það venjulega síðasta jökulskeiði). Ýmislegt vitn- ar um, að svo hefur verið, t. d. grágrýtisbjörg norðan í hlíðunum, sem vita að vatninu og þangað hafa borizt með skriðjökli norðan úr vatns- stæðinu. Þá má nefna, að utan á marga af brotstöllunum, sem jaðra við sigdældina, er smurt jökulruðningi. Sýnir það, að þeir rekja aldur sinn aftur á síðasta jöknlskeið. Enn má nefna jökulgarða og menjar um jökullón, sem finnast norðan undir Grafningsfjöllum austan- verðum og rætt verður um hér á eftir. Danskir jarðfræðingar, Bjer- ring-Pedersen og Niels Nielsen (1929), töldu sig hvergi sjá nein merki um jökulsvarf í Þingvallavatnslægðinni og segja, að jafnvel elztu brotlínur (sem raunar eru hreint engar brotlínur, heldur hlíð- ar hryggja og stapa þarna í nágrenninu) sýni engin merki um slíkt. Ganga þeir svo langt, að halda því fram, að Þingvallavatnslægðin sé öll mynduð eftir ísöld. Þar sem rök þessara jarðfræðinga eru úr lausu Iofti gripin og næg dæmi um hið gagnstæða, hlýtur niður- staða þeirra að vera röng. Franskur maður, Biays, hefur samið alllangt rit um landslags- myndun á Suðvesturlandi. Fátt er nýstárlegt í því riti, en ýmsu blandað saman, bæði gömlum firrum og nýjum sannindum. Loka- orð hans um Þingvallavatnslægðina, en þar byggir hann mest á rit- gerð Bjerring-Pedersens og Niels Nielsens, eru á j.essa leið í lauslegri þýðingu: „Niðurstaða mín, sem að líkindum er óvéfengjanleg, er því sú, að hér sé um tektónískan sigdal að ræða, sem ef til vill var undirbúinn lyrir eða á ísöld (peut-étre préparé avant ou pendant les glaciations), en myndun hans hefur aðallega átt sér stað í landsigum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.