Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 24
11 r> N ÁT T Ú R U F R Æ ÐI N G U R I N N á nútíma og meira að segja á sögnlegum tíma.“ (Biays 1956). Ekki er alveg ljóst, hvað Biays á við með „undirbiiinn", en hvað sent því líður, mun niðurstaðan vera véfengjanleg, hvað snertir aldur sig- dældarinnar. IV Sunnan Þingvallavatns, milli Hagavíkur og Sogshorns, getur Þor- valdur Thoroddsen fyrstur manna um strandh'nur, sem ótvírætt gefa Jrað í skyn, að vatnsborðið hafi einhvern tíma staðið 10—13 m hærra en nú er. En hér má raunar sjá menjar um enn hærri vatnsborð. Það eru malarhjallar, sem liggja mishátt upp með ánum báðum meg- in við lága móbergshæð, Víðihlíð, og upp af bænum Króki norðan í Grafningshálsunum. Þegar égrakst á þetta fyrst, grunaði mig strax, að hér væru hjallar, myndaðir í jökullóni af framburði, sem barst með ám og lækjum sunnan af Grafningsfjöllum og úr jöklinum sjálfum. Lónið myndaðist á milli framjaðars ísaldarjökuls og fjalls- brekkunnar, þegar hann hopaði þaðan norður, eða við hliðarjaðar jökultungu, sem skreið niður Ulfljótsvatnslægðina. Eru slík merki fornra jökullóna algeng í löndum, sem jökull huldi á ísöld. Þarna hagar svo til, að á milli Grafningshálsanna og Þingvallavatns liggur breið flatneskja með nokkrum smáholtum upp úr. A austurjaðri hennar skagar Úlfljótsvatnsfjall langt norður eftir og myndar ásamt Grenási og síðan Dráttarhlíð, suðausturbarm Þingvallavatnslægð- arinnar. Er jökull lá norðan við Grafningsfjöllin í lok ísaldar, voru því öll þau skilyrði lyrir hendi, sem þurfti, til að jökullón gæti mynd- azt á milli brekku og jökuls. Jökullón við frambrún skriðjökla eru fremur breytilegar og skammlífar myndanir. Þau fyllast olt fljótt af framburði tir jöklin- um, Jrví að framburðurinn, scm jökullinn skilar Irá sér, botnfellur í lónum þessum, áður en hann nær að skolast burtu með afrennsli Jreirra. Og oft ræsast þau fram, er útfallið grefur sér dýpri farveg gegnum mórenuhaft eða mótstöðulítinn bergþröskuld, og sé jökull á undanhaldi frá brekku, lækkar vatnsborðið, um leið og útfallið kemst í lægri farveg fram með jökulröndinni. Lónið í Grafningi var og háð þessum lögmálum. Þó er það áberandi, að efni hjallanna er ekki framburður úr jöklinum sjálfum nema að litlu leyti, heldur langmest komið sunnan frá fjöllunum með ám og lækjum. Til þess bendir skálögun sand- og malarlaganna, sem hjallarnir eru gerðir af,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.