Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 30
120 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sama tíma og grófari framburður hans settist til ofar, þ. e. í efsta hjallanum. Lagið 4) hefur myndazt, eftir að vatnsborð féll niður að miðhjall- anum. Það er eyrarmyndun eftir á (Torfdalslæk), sem runnið hefur suðvestan að, eins og lækurinn fremst á 6. mynd gerir nú. Mölin 5) efst á hjallanum hefur myndazt, eftir að allmjög tók að grynnka á hjallanum. Allra efst og í hjallabrekkunni hefur jarðskrið nokkuð látið til sín taka og spillt lagskiptingunni. Þess var getið, að afrennsli lónsins hefði verið norðan við Úlf- Ijótsvatnsfjall um það leyti sem miðhjallinn myndaðist. Skarðið á milli þess fjalls og Grenáss, þar sem vegurinn liggur fyrir endann á honum, mældist 36 m yfir Þingvallavatni. Kemur það vel heim við hæð miðhjallans, ef þess er gætt, að vestara misgengið (2 m), sem fyrr var getið um norðan í Úlfljótsvatnsselfjalli, sker einnig þennan hjalla. Farvegur þessa útfalls lónsins er enn mjög greinilegur austan varpsins (sjá kort á 4. mynd). Ofan til rennur ekki vatn um hann iengur, og er þar bleytufen í botni, en neðar rennur lækjarspræna eftir honum. Farvegurinn opnast í Úlfljótsvatn gegnt Hrútey, Jrar sem heitir Borgarvík, og fylgir þar hliðinni á óvenjulegum, þykk- um gangi. 6. mynd. ÞversniS gegnum miðhjallann vestan við bæjarhúsin í Króki. 2 = leirlög, 4 m á þykkt. Ofan til hvaríleir. 3 = fínn, lagskiptur sandur. 4 = grófur, skálögóttur sandur með malartaumum. Við kofann y/.t til hægri á myndinni má sjá, hversu sandlögin 4 leggjast utan á lögin 2—3 í hjallabrekkunni. 5 = gróf möl, 1,50 m á þykkt. Lögin í 2 og 3 eru lárétt, en í 4 og 5 skálögótt. Lengd tommustokks er 1,70 m. I.ög þessi eru nánar skýrð í texta. Al)b. 6. Schnitt durch die miltlere Terrasse westlich des Bauernhauses Krókur. 2 = Ton, im oberen Teil als Bdnderton ausgebildet. 3 = Feinsand. 4 = Schriiggeschichteler Grobsand mit Kieslinsen. Die Schichlung fallt nach dem Rande der Terrasse zu steiler ein und greifl Itier teilweise iiber die Schichten 2 und 3 ilber. 3 = Kies. Horizontflle Lagerung zeichnet die Schichten 2 und 3 gegeniiber den höheren aus. Es wird angenommen, dass jene in lieferem Wasser zur Bildungszeit der höchsten Terrasse entslanden, wahrend die Schichten 4 und 5 erst gebildcl wurden nachdem sich der Seespiegel auf das Niveau der mittleren Terrasse gesenkt hatte. Lange des Zentimetermasses = 1,70 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.