Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 34
NÁTTÚRUFRÆÐJNGURI NN 124 merki um jökulöldur, endaurðir, sem jökullinn hrúgaði upp á sama tíma og hann stíflaði upp jökullónin. Þessari spurningu má svara játandi, og skal nú gerð grein fyrir þeirri hlið' málsins. Utan í Úlfljótsvatnsfjalli norðvestanverðu er þykk jökulurð. Myndar hún nyr/t greinilegan ruðningsgarð, sem slagar upp í miðja fjallshlíðina, en sunnar hækkar hún mjög og verður að kúf miklum, hér um bil jafnháum fjallinu. Einnig er jökulurð uppi á norðvestur- brún fjallsins. Sakir þess, hve jökulurðir þessar eru víða harðar og flagaðar, gæti hér að einhverju leyti verið um staðbundna botnurð að ræða. Grenás norður frá Úlfljótsvatnsfjalli er allhá jökulalda, sem liggur ofan á jökulrákuðu grágrýti, oger hún ennþá tiltölulega laus í sér. Austan við Úlfljótsvatn er Moldás, ávalur, lágur hæðarhryggur. Virðist hann fylgja misgengisstalli í undirstöðu sinni, sem er úr grá- grýti, sennilega komnu frá Þrasaborgum á Lyngdalsheiði. Út undan Moldási norðanverðum gægist móbergsfjall, er heitir Hesthóll, en sunnan við hann þar andspænis er Stórhóll, móbergskúfur þakinn grjóthörðum jökulruðningi. Moldás ergerður úr jökulruðningi, sem er þó sums staðar rnjög blandaður móbergsmylsnu, svo að úr verður jökulberg af þeirri gerð, sem nefnt hefur verið ruðningsmóberg (pseudopalagonit). Það linnst olt sem kápa utan á móbergsfjöllum. Moldás hefur verið túlkaður sem móbergshryggur (Tómas Tryggva- son 1955), og raunar finnst nálægt vesturendanum bólstrabreksía sunnan við þann stað, þar sem ralmagnslínan liggur ylir hann. Enda þótt Moldás sé gerður úr jökulruðningi, er sá með botnurðarsvip, flögóttur og grjótharður, og verður hann eigi talinn með jaðarurðum frá síðjökultíma. Unga jökulgarða má hins vegar finna norður af Moldási. Þar sjást 3 bogmyndaðir ruðningsgarðar, sem geisla út frá austurhorninu á 7. mynd. Kort yfir jökulmyndanir norðan í Moslellsheiði. Til glöggt’unar eru sýndir helztu vegir og hæir, vötn og ár. Abb. 7. Karle iiber tlie glazialen Bildungen auf der nördlichen Mosfellsheiði. Ziir Orientierung sind Strassen, Htijc, Seeti und Fliisse eingetragen. Ein End- nioranengiirlel wirtl durcli grosse Punkte entlang von schlangelnden Linien angegeben. Ausserdem sind eingetragen: Oser = schwarz, Sand und Kies — feinpunktiert, Gletscherschramrnen, Verwerfungen, und ein inlersladialer Lavastrom = Horizontalschraffur. Durch Schragschraffur sind in iler Ndhe von Heid'arbær alte Sl,ausee—Terrassen angedeutet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.