Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1965, Qupperneq 39
NÁTTÚRUFRÆDINGU R I N N ] 2D 1964). Búðaröðin er slitróttur ruðningsgarður, sem nær þvert yfir Suðurlandsundirlendið, frá Vatnsdalsfjalli í Fljótshlíð norðvestur að Efstadalsfjalli í Laugardal. Við Efstadalsf jall er jaðar Búðajökuls- ins talinn hafa sveigt til norðausturs, og liefur Guðmundur Kjartans- son rakið hann alveg innundir vatnaskil á Kili. Þar inni á hálend- inu er jaðarinn oft merktur af hjöllum, sem mynduðust í stífluðum jökullónum á milli brekku og jökuls á svipaðan hátt og lýst var hér á undan. Hefur Guðmundur Kjartansson nýlega gert þessar jarð- myndanir að umræðuefni í stórmerkilegri grein í jressu tímariti (G. K. 1964 a). Þegar uppistöðulónin og jökulgarðarnir mynduðust við Þingvalla- vatn, er sýnt, að ísaldarjökullinn hefur verið farinn að leysast sundur, og sérstakur jökulskjöldur, myndazt á Langjökulssvæðinu og sunn- an þess. Hafa gengið frá honum miklar jökultungur út lægðir og skörð í fjöllunum. F.in slík hefur haldið út Þingvallalægðina. Sú hefur verið skilin frá eystri miðhálendisjöklinum af Laugar- dalsfjöllum. Hún hefur þá verið býsna öflug og sveigt til austurs upp á Lyngdalsheiði, þegar suður fyrir Laugardalsfjöllin kom. Þetta má allt sjá af jökulrispum á þessu svæði, en þær hefur Guðmundur Kjartansson rakið manna mest og bezt (G. K. 1943, 1955). Upp af jökullónunum og jökulgörðunum við suðaustanvert Þing- vallavatn stefna jökulrákir rétt austan við suður (mest um 15°), sem sýnir, að jökullinn hefur komið að norðan, en þó vikið aðeins til austurs ofan lægðina austan við Úlfljótsvatnsfjall. Er því hugsan legt, að lónið í Grafningi liali stíflazt upp við hliðarjaðar jökulsins, en það kemur þó tæpast til greina með það lón, sem miðhjallinn myndaðist í. Norðan í Mosfellsheiði stefna jökulrákir hins vegar VSV. Sýnir það, að sá jökull, sein þær myndaði, ýttist vestur frá Þingvalla- vatnslægðinni. Spurningin er nú: Verða jökulgarðarnir og uppistöðulónin við Þingvallavatn, sem eflaust eru merki um jökulstöðnun eða fram- skrið undir lok ísaldar, sett í samband við Búðastig eða Álftanes- stig eða hvorugt? Þegar litið er á legu Búðajökulsins, verður að telja sennilegt, að jökulöldurnar og lónin við Þingvallavatn séu eldri og beri vott um eldia kuldaskeið en Búðastig. Á Búðastigi virðist Langjökull hafa rnátt sín lítils, eftir jrví sem lega jaðars Búðajökuls austan undir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.