Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 41
NÁTTIJ RU FRÆÐI N G U RI N N 131 en Búðastig. En þar með ern hæstn sjávarmörk við Kollaí jörð (um 60 m) jaíníramt eldri en Búðastig. (Hið sama verðnr npp á teningn- um fram undan Borgarfjarðardölum). Álftanesmórenan mun líklega mynduð á þurru landi fyrir sjáv- arhækkunina seint á ísöld og mun því vera eldri en jökuljaðarinn fremst í Mosfellsdal, og þar með eldri en jökulmenjarnar við Þing- vallavatn. Verður því ekki annað um aldur þeirra myndana sagt, eins og nú standa sakir, en það, að þær eru sennilega eldri en Búða- stig, en yngri en Álftanesmórenan. VI Yngsta saga Þingvallavatns, sú sem gerzt hefur eftir daga jökuf- lónanna, hefur verið viðburðarík, en erfitt er að gera sér grein fyrir öðrum en helztu stórviðburðum hennar. Lítil tök eru t. d. á því að finna út með nokkurri nákvæmni, hvernig umhorfs hefur verið norðan vatnsins, áður en Skjaldbreiður, barnið í fjallahringnum, reis fyrir norðurenda lægðarinnar, sem vatnið fyllir. Að líkindum hefur jökulá runnið frá Langjökulssvæðinu vestanverðu suðvestur lægðina út í Þingvallavatn, en norðurströnd þess hefur eflaust legið eitthvað norðar en nú. Hraunin frá Skjaldbreið hafa kaffært aur- ana og öl 1 önnur merki um þessa á. í miklu hraungosi á Tindafjalla- heiði hefur geysimikið hraun runnið ylir Skjaldbreiðsliraunin sunn- anverð og í vatnið norðan og austan megin. Milli Dráttarhlíðar og Kaldárhöfða hefur hraun Jretta runnið i farveg Sogsins og eftir hon- um alveg niður að Úlfljótsvatni. Það var orsökin, sem að áliti flestra leiddi til þeirrar hækkunar í vatninu, sem lægsta strandlínan í „10—13“ m varð af. Þar sem nokkur vafi lék á um myndun Jtessarar strandlínu, lagði ég áherzlu á að skoða hana sem bezt og mældi hæð hennar yfir Þingvallavatni alls staðar þar, sem hennar sáust nógu glögg merki. Þess er ekki að vænta, að öllum mælingunum beri saman upp á centimetra, enda þótt um sömu strandlínu væri að ræða, Jdví að ýmiss konar strandmyndanir voru mældar, sem óhjákvæmilega hljóta að myndast mishátt miðað við sömu stöðu vatnsborðs. Sums staðar var mæld hæðin á gröndum eða malarkömbum, sem liggja tiltölu- lega hátt. Annars staðar var rnælt upp í brimstalla, sem sorfizt hafa í fast berg, og enn annars staðar var miðað við þann stað, Jrar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.