Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 99 ........mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmii 2. md. Pófiðrildi (neðri myndin) og netlufiðrildi (sú efri). (Eftir Danmarks Fauna.) hvítum blettum. Stór hvítur, aflangur blettur er við framjaðar hvors framvængs. Nær vængbroddinum á hvorum framvæng er bogadregin röð af fjórum hvítum blettum, og eru miðblettirnir miklu minni en endablettirnir. Fundið í Reykjavík og nágrenni hennar, Skálafelli á Hellisheiði, Hömluholti á Snæfellsnesi, Rauðasandi, Hafnarfirði, Innri-Njarð- vík, Fagurhólsmýri, Eyrarbakka, Múlakoti, Þórsmörk, Flatey á Breiðafirði og Skjaldvararfossi á Barðaströnd. 3. Páfiðrildi (Vanessa io L.). Grunnlitur vængjanna að ofan er rauður. Útjaðrar vængjanna eru gráir. Á framjaðri hvors framvængs eru þrír gulir og þrír svartir blettir, og stórt, svart, bogadregið strik nærri vængbrodd- inum. En innan við það er blátt belti, með röð af hvítum smá- deplum. Á hvorum afturvæng er stór, svartur blettur með bláum

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.