Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 22
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii* var að róa til lands með dauðan brimil útbyrðis, um mílu vegar, en nokkru eftir landtöku, er menn höfðu yfirgefið bátinn, var tekið eftir því, að ekki sást í hann fyrir sjóróti og var selurinn oá sem allifandi að hamast á festunum við bátinn. Ásgeir Bjarnason. Silungar sem húsdýr. Það lætur ef til vill undarlega í eyrum okkar Islendinga, að tala um silunga sem húsdýr. En því nafni getum við með fullum rétti nefnt öll þau dýr, sem við ræktum og hirðum frá því þau fæðast og þangað til þau deyja, til þess að hafa af þeim gagn eða gleði- Gullfiskana í vatnsbúrinu á stofuborðinu mætti þannig nefna hús- dýr, en ekki t. d. æðarfuglinn, sem að mestu leyti er óháður mann- inum, þótt hann gefi honum arð og teljist því til nytjadýranna. Víða í útlöndum er silungur ræktaður í stórum stíl. Fyrst eru útbúnar sérstakar tjarnir, sem hægt er að tæma eða fylla eftir vild, og mannshöndin hefir að öllu leyti vald á. I þessar tjarnir eru látin silungsseiði og þau alin þar upp í fullorðinn eða hálf- fullorðinn silung. Þessi silungur er í raun réttri húsdýr, þar sem hann er að öllu leyti kominn upp á manninn, og eigandinn getur tekið hann hvenær sem er, og komið honum í verð. Það verður að gefa silungnum mat, sem er við hans hæfi, frá því hann er látinn í tjörnina, sem seiði, og þangað til hann er veiddur. Það verður að færa hann úr einu tjarnarbyrginu í annað, verja hann sjúk- dómum og óvinum og jafnvel lækna hann, ef þess gerist þörf. En það eru ekki heldur neinar smáræðis tekjur, sem eigandinn fær af silungsstofninum sínum, ef vel tekst til. Þannig fluttu Danir út úr landinu 10.4 smálestir af laxi og silung, sem veiddur var í ám og vötnum á vanalegan háttt, árið 1938, en 1087.3 smál. af rækt- uðum silung. Hér væri verkefni fyrir okkur Islendinga, og mun verða vikið að því seinna. Á. F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.