Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 26
118 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN imiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiimii||,||||,|mmmmillllimm||||||m|||||||||m||||||||||||m|||||||||||||||||||||||||||| minnsta kosti mjög silaleg. I Atlantshafinu er slanga þessi (Pelamis bicolor) ekki til, en t. d. í Panama-flóanum á hún heima. Hún er frekar lítil vexti, og verður varla meira en einn metri á lengd, en fögur er hún á að líta, með sterkum, gulum og svörtum lit, og þar af er hið latneska nafn tegundarinnar dregið: bicolor = tvílitur. En eitt hefir slanga þessi til síns ágætis, þó hún sé ekki stór, en það er, að hún er eitthvert eitraðasta kvikindi á þessari jörð. Verð- ur margur fiskimaðurinn á þessum slóðum að láta lífið eftir bit þessa vágests. Þá verða vísindamennirnir, sem oft eru frá fjarlægum löndum, og Því fótt kunnugir, ekki síður að vara sig á þessu dýri. Það kemur 3. mynd. Marslöngur (Pelamis bicolor). iðulega fyrir, að ein og ein slæðist með í svifsýnishornin. I Dönu- leiðangrinum, sem fyrr er getið, voru skipsmenn orðnir talsvert leiknir í að veiða þessi dýr og vinna á þeim, því sá þóttist ekki maður með mönnum, sem ekki gat haft eitt heim með sér í glasi til þess að sýna vinum og vandamönnum seinna, og eiga sem endur- minningu um æfintýralegt ferðalag. Aðferðin var sú, að slangan var gripin með sterkri töng rétt fyrir aftan höfuðið og troðið síðan með höndunum, aftur endanum fyrst, niður í flösku, þangað til ekkert stóð upp úr nema höfuðið. Þá var sleppt skyndilega taki með tönginni, og höfðinu ýtt með einum rykk niður í flöskuna og — tappinn settur í. 3. Einkenilegir álar. Þegar lokið er að minnast á eiturslöng- urnar, á ekki illa við að fara nokkrum orðum um tvær skrítnar ála- tegundir. Þær eru sýndar á 4. og 5. mynd, er eiga að gefa lesand- anum hugmynd um, að álar eru til af meira en einni „gerð“. I sam- bandi við þessar tvær tegundir er tvennt sérstaklega eftirtektar- vert. í fyrsta lagi liturinn. Hann er eins og við sjáum kol-svartur. Þetta stafar af því, að fiskar þessir lifa á gríðarlega miklu dýpi, þar sem enginn vottur er af ljósi, og því er litskrúð, af hvaða tagi sem er, ekki aðeins óþarft, heldur hreint og beint óhóf. f sambandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.