Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 34
126 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 náð meiri fullkomnun, heldur en hjá nokkurri annarri tegund, því þau eru ekki aðeins kennimerki, til þess að einstaklingarnir geti þekkt og fundið hver annan, heldur um leið eitthvert sniðugasta 13. mynd. Djúphafsfiskur (Lasiognathus saccostoma) með ,,laxastöng“ með ljósi upp úr höfðinu. veiðarfæri, sem til er. Álma sú, sem við sjáum á myndinni, upp úr höfði fisksins, er harla merkileg. Hún greinist í eins konar skaft (veiðistöngin!), sem næst er höfðinu og svo færið sjálft á enda skaftsins. Á enda færisins er, eins og við sjáum, dálítill öngull eins og vera ber á góðu veiðarfæri. En þykknið, sem við sjáum á fær- inu, nokkru fyrir ofan öngulinn, er alls ekki- blýlóð, eins og við skyldum halda, heldur ljóstæki, sem auðsjáanlega kemur í stað beitunnar. Aðrir fiskar sjá ljósið, halda ef til vill að það sé ein- hver minni háttar „soðning", sem þeir ráði við og láta ginnast til þess að taka hana. En þá er eigandi veiðarfærisins ekki seinn á sér til þess að hremma bráðina, því hann er ótrúlega gráðugur, eins og útlit hans ber með sér. 7. Maður og kona eru eitt. Eins og við höfum séð að framan, hafa margir fiskar orðið að grípa til 1 j ósatækninnar, til þess að sigrast á þeim viðfangsefnum, sem hið eilífa myrkur skapar. Það gengur sennilega sæmilega að afla fæðunnar, einnig fyrir þær teg- undir, sem lítt eða ekki eru búnar ljósum, þar sem húðskynjun fiskanna (rákin) er framúrskarandi góð. En fiskarnir geta ekki þekkt „sína“ frá þeim vandalausu (öðrum tegundum) með húð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.