Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 36
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111111111111111111 ■ 1111111111111111111 ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111■11111111111111II11111111111111II hrygnunnar, en munnurinn á hængnum lokast um leið utan um þennan spena, svo ekkert verður opið nema munnvikinn. Inn um þau fer sjórinn til tálknanna, að öðrum kosti myndi fiskurinn kafna 16. mynd. Sædjöfull (Ceratias holboelli). Sjá Fiskana, eftir B. Sæm., bls. 203. vegna súrefnisleysis. Tennurnar detta úr, og meltingarfærin eyð- ast, og svo fer að lokum að hængurinn er ekkert orðinn nema svilin, og þarna hangir hann allt sitt líf á líkama hrygnunnar, eins og hann væri þar líffæri, og hún verður upp frá því að hafa ofan af fyrir báðum, því talið er, að hængurinn fái alla sína næringu úr blóði hrygnunnar. Þessa merkilegu fiska getum við virt fyrir okkur á mynd- unum (14.—17. mynd), en að öðru leyti vísa ég til grein- ar eftir Guðmund heitinn Bárðarson annars staðar í þessu riti (I. árg., 33. bls.). Það skal tekið fram, að 16. myndin er af íslenzkum fiski, sem veiðzt hefir hér f jórum sinnum. Hann má annars heita mjög sjaldgæfur, að minnsta kosti á fiskislóðum, og ég veit ekki hvort lesandinn sér ættarsvipinn með honum og skötuselnum, ef hann hefir þá nokk- urn tíma séð skötusel. Fiskurinn heitir sædjöfull og hefir Dr. Bjarni Sæmundsson gefið honum það nafn. Á 17. myndinn sjáum 17. mynd. Hluti af kvið Sædjöfuls-hrygnunnar með tveimur hængum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.