Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 131 lll■llllllllllllllllllll■ll■ll■llllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllll■llllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllll oft um erlendar bréfdúfur. Þær flækjast hingað oft og tíðum. Sum- ar hafa hér skamma viðdvöl, en sumar hafa drepizt skömmu eftir að þær tóku land. Aldrei hafa þær flutt hingað bréf eða þess hátt- ar, svo mér sé kunnugt. Erlendis eru bréfdúfur aldar upp, ýmist til gamans eða til nytsemda. Eru víða félög, sem þreyta oft keppni sín á milli um það, hverra dúfur geti farið lengstan veg og skilað þó bréfum eftir skemmstan tíma. En dúfurnar villast oft og eða týnast, og koma hvergi fram. Eru þær dúfur, sem hér ræðir um, efalaust af þeim toga spunnar. Dúfur eru einnig notaðar í hernaði, þegar allar aðrar samgöngur bila. 1) Bréfdúfan var merkt á hægra fæti með gúmmíhring, með einkennisstöfunum: F. 791. Á vinstra fæti var alúminíumhringur með áletrun: g E. X. P. 327. N. U. R. P. Þessi dúfa kom fram þ. 31. júlí 1939, á Fáskrúðsfirði, og dvald- ist þar í viku tíma og sníkti mat. En kveldið þann 8. ágúst flaug hún til hafs og hefir ekki sézt síðan. 2) Bréfdúfa, merkt með gúmmíhring á öðrum fæti, auð- kenndum með stórum rauðum tölustöfum: U'33. Á hinum fætinum var hún með alúmíníumhring, með svofelldri áletrun: £5 W. H. Z. 170. N. U. H. W. Þessi dúfa kom að Leiðvelli í Meðallandi, í Vestur-Skaftafells- sýslu, sumarið 1939 og hafðist þar við um hríð, en drapst síðan. Var hún all stygg í fyrstu, en spektist þegar farið var að gefa henni mat. M. B. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.