Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 46

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 46
138 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN imiiiimiiiii iiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Litla sæsvalan í Vestmannaeyjum. Það hefir lengi leikið nokkur vafi á því, hvort litla sæsvalan (Hydrobates pelagicus (L.)) gæti talizt góður og gildur borgari í fuglaríki íslands. Stöku sinnum hafa að vísu einn og einn fugl þessarar tegundar náðst hér á landi, og auk þess hefir komið fram sterkur grunur um að hún verpi í Vestmanna- eyjum. Hantzsch getur þess í hinni ágætu bók sinni um íslenzka fugla (B. Hantzsch: Beitrag zur Kenntnis der Vogelwelt Islands. Ber- lin 1905), að á dýrafræðisafninu í Kaupmannahöfn sé hamur af litlu sæsvölu, sem sagt sé að hafi náðst við Vestmannaeyjar 2. febrúar 1831. Benedikt Gröndal segir í fuglatali sínu í skýrslu Náttúrufræðifélagsins 1894—1895, að litla sæsvalan komi að Suðurlandinu, og að ein hafi fundizt villt á túni við Úthlíð í Biskupstungum í júní 1885. Dr. Bjarni Sæmundsson (Bj. Sæ- mundsson: Nogle ornithologiske Iagttagelser og Oplysninger. Zoolog. Medd. fra Island XVI. Vidensk. Medd. fra Dansk naturh. Foren., Bd. 97, 1934) getur þess loks, að Náttúru- gripasafninu í Reykjavík hafi borizt 1 litla sæsvala, sem fund- izt hafi dauð í grennd við bæinn Innri-Njarðvík á Suðurnesj- um í ágúst 1913. Hantzsch skýrir frá því í fyrrnefndri bók sinni um íslenzka fugla, að P. Nielsen kaupmaður á Eyrarbakka hafi í bréfi til sín látið þá skoðun í Ijósi, að litla sæsvalan verpi í Vestmannaeyj- um, því að hann hafi sumarið 1890 fengið 2 sæsvöluegg þaðan, sem eftir stærðinni að dæma (28 X 21 og 27 X 20 mm) verði að teljast egg þessarar tegundar. í grein, sem P. Nielsen seinna skrifaði um fuglaathuganir sínar, getur hann einnig þessara tveggja eggja og segir þar hiklaust, að litla sæsvalan verpi í Vestmannaeyjum (P. Nielsen: Optegnelser vedrörende Islands Fugle — — —. Dansk ornitholog. Foren. Tidsskrift, XIII, 1918—1919). Þessi ályktun Nielsens byggist á því, að egg litlu sæsvölu eru almennt talin 24.5—30.6 mm á lengd og 19.0—22.5 mm á breidd, e'n egg stóru sæsvölu (Oceanodroma leucorrhoa leucorrhoa (Vieillot)) 30.0—36.0 mm á lengd og 22.0—26.0 mm á breidd. Hantzsch bendir þó á, að þessi tvö egg geti ekki talizt óyggjandi sönnun þess, að litla sæsvalan verpi hér á landi, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.