Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 148 ............ blettur er þó mun meir áberandi á þeirri litlu. Mesti munurinn á þessum tveim tegundum er þó sá, að á litlu svölunni er stél- ið þverstýft eða lítið eitt bogið fyrir endann, en á þeirri stóru er það með alldjúpri sýlingu. Ég hefi talað hér við tvo menn, sem grófu oft upp sæsvölu- holur, til þess að ná eggjum, bæði fyrir Þorstein héraðslækni Jónsson og P. Nielsen. Mennirnir eru Stefán Gíslason og Pét- ur Lárusson. Sá síðari hef.ir sagt mér, að hann hafi aðallega grafið í landsuðursnefi Elliðaeyjar. Fyrir neðan þetta nef er urð og gjallkennt klettabelti, þar sem ég veiddi margar litlu sæsvölur. Pétur sagði mér einnig, að Nielsen hefði tjáð sér, að frá honum hefði hann fengið egg þau, er getið er hér að fram- an. Styrkir þetta þá skoðun Nielsens, að það hafi raunverulega verið egg litlu sæsvölu, sem hann fékk frá Vestmannaeyjum sumarið 1890. Réfrar- °s l/citflsurib. Rissteikning til skýringar á staðháttum á varpstöSvum stóru og litlu sa;- svölu í Skápum, Réttar- og Vatnsurð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.