Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 9
NÁTTÚRl FR.lvBINGURlNN
101
rétt) What. is Life (Hvað er líf). Er það að efni svipað riu Steinþórs
og niðurstöðnrnar mjög líkar. Sclirödinger, seni er austurrískur, en
nú búsettur í Dublin, er einn af fiægustu ni'ilifandi eðhsfræðingum
og hlaut Nóbelsverðlaun 1933.
Steinþór Sigurðsson var kennari niinn fyrstn tvo veturna eftir
heimkomu sína. Síðastu þrjú árin vorum við herbergisfélagar og
samstarfsmenn og áttum margar samleiðir um öræfi og byggðir ís-
lands. Margt og mikilsvert nam ég af Steinþóri í mínnm lræðnm á
þessum árum, en þó þykir mér mest um vert að liafa kynnzt mann-
inum sjálfum, þessum góða, falslausa drengskaparmanni. Yfir minn-
ingu hans verður alltaf bjart.
---------Síðan 29. marz 1947 htfur mér öft verið það ofarlega
í luig á Hekluslóðum, hversu h'til og máttvana manneskjan getur
verið gagnvart náttúruhamförum sem Heklugosi. En þegar ég þann
3. nóvember Irétti um dauða Steinþórs Sigurðssonar, varð mér það
efst í hug, hvað manneskjan getur verið stór.
SKRÁ
yfir greinar og rilgerðir náttúrulegs efnis eftir Steinþór Sigurðsson
Tekin saman af Sigurði Þórarinssyni
1927 De nærmeste Stjerner. Komet Comas Solá. (Stereóskópískar myndir með skýring-
um.) Nordisk Astronomisk Tidsskrift, Bd. 8, No. 2.
1931 X’lútó. Náttúrufræðingurinn. I. árg. bls. 122—124.
1933 Úber die Bewegung der Planeten der Jupitergruppe 588 Acliilles. 1906—1929
Astronomische Nachrichten, Bd. 250. (Þessi ritgerð var einnig birt í Publikationer
og mindre Meddclelser fra Köbenhavns Observatorium 1933'1
1936 Lýsingar á Hengilssva'ðinu og Grafningi í Árbók Ferðafélags Isl. 1936, bls. 91—97;
104-109; 120-128.
1938 Fjallvegir milli Eyjafjarðar og Skagafjaroar. Árbók Ferðafélags ísl. J°38..
bls. 91-95.
1939 Reikistjarnan Mars. Náttúrufræðingurinn. IX. árg., bls. 161 — 171.
1911 Á Finnnvörðuhálsi. Árbók Ferðafélags ísl. 1°41, bls. 97—100.
Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 1939—1940. Andvari 66. ár, bls. 79—98.
I -jl2 Árbók Ferðafélags íslands 1912. Kerlingarfjöll. (Ritað ásamt Jóni Eyþórssynil.
Grínrsvötn. Vfsir, suninulagsblaðið 1942.