Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 28

Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 28
Ingólfur Davíðsson: Nokkrir fundarstaðir jurta i I íræðsluferð Ná11úrufræðiié 1 agsins urn Snæfellsnes 14.-16. ágúst 1943, var raeðal annars skoðaður gróður sveitanna, sem farið var ura. Við Syðri-Garða vex tjarnarblaðkan (Polygonum amphibium), þroskaleg vel, í smátjörnum. Er þarna gamall fundarstaður hennar. Við Hamraenda sáum við fallega bletti vaxna blóðkolli (Sangvisorba officinalis), fuglaertum (Lathyrus pratensis), umfeðmingi (Vicia cracca), blástjörnu (Lomatogonium rotatum), engjavendi (Gentiana detonsa), melgrasi (Elymus arenarius) og þrenningarfjólu (Viola tricolor). Knollsef (Juncus bulbosus) vex við Hamraenda, Hraunslæk og hjá Lárkoti í Eyrarsveit. Efjugras (Limosella aquatica) og Sóldögg (Drosera rotundifolia) vaxa víða á Lárkotsmýrum. Dúnhulstrastör (Carex pilulifera) sáum við bjá ígultjörn og Stórhól ofan við lfúða- hraun, sömuleiðis í Búlandshöfða og Brimlárhöfða (Stöðinni). I Búðahrauni er burknagróður mikill og fagur í hellum og gjótum. Einkum eru dílaburkni (Dryopteris austriaca), stóriburkni (D. lilix mas) og fjöllaufungur (Athyrium filix femina) mjög þroskalegir. ígulstör (Carex echinata) er hér algeng og melasól (Papaver radicat- um) allvíða. Strandsauðlauk (Triglochin maritima) sáurn við á gamla fundarstaðnum í Mávahlíð, og Olafur Þórarinsson endur- fann þar mýraerturnar (Lathyrus paluster) síðar um sumarið. 15. ágúst 1946 fann Olafur mýraertur í blómi að Gröf og Kambi í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Rauðkollur eða bláhattur (Knautia arv- ensis) hefur fundizt í Búðahrauni og verið fluttur þaðan í garð Steingríms rafmagnsstjóra í Reykjavík. Árið 1932 fann Árni Friðriksson magister hliðaburkna (Crypto- gramma crispa) í klettahlíðinni ofan við verksmiðjuna á Hesteyri á Vestfjörðum. Og 6. sept. 1945 fann Gísli Jóhannesson garðyrkju- fræðingur hlíðaburkna í urð við Grímshamarskleif milli Tyrðil-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.