Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Síða 38

Náttúrufræðingurinn - 1947, Síða 38
130 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Sauðamergur (Loiseleuria procumbens). Allvíða. Vex niður að sjó. Aðalbláberjalyng (Vaccinium myrtillus). Alg. einkum í brekkum. Bláberjalyng (V. uliginosum). Alg. Mýraberjalyng (Oxycoccus microcarpus). Sunnudalur (Jóhann Kristmundsson). Geldingahnappur (Armeria vulgaris). Alg. Lokasjóður (Rliinanthus minor). Hér og hvar. Eggjasjóður (R. groenlandicus). Staður, Hólmavík. Lokasjóðsbróðir (Bartsia alpina). Víða. Stórvaxinn. Krossjurt (Melampyrum silvaticum). Osdalshlíð innan við Hólma- vík, Staðarhlíð, víða í Bjarnarfirði, Asparvíkurdalur og Kald- baksvík. Fylgir hvarvetna kjarrinu á þessum slóðum. Augnfró (Euplnasia Irigida). Víða. Tröllastakkur (Pedicularis flammea). Staðarfjall, Svanshólsfjall, fjöllin við Asparvík og Kaldbaksvík. Lækjadepla (Veronica serpyllifolia). Allvíða. Steindepla (V. fruticans). Hér og hvar. Fjalladepla (V. alpina). Hér og hvar til fjalla. Hárdepla (V. officinalis). Hér og hvar í kjarri. Skriðdepla (V. scutellata). Geirmundarstaðir í Selárdal, Svanshóll, Húsavík í Steingrímsfirði. Lyfjagras (Pingvicnla vulgaris). Víða. Græðisúra (Plantago major). Goðdalur (Jóhann Kristmundsson). Selgresi (P. lanceolata). Goðdalur (Jóhann Kristmundsson). Kattartunga (P. maritima). Allvíða. Gleym-mér-ei (Myosotis arvensis). Orlítið í Goðdal, Hólmavík og víðar. Líklega slæðingur. Sandmunablóm (M. micrantha). Grímsey á Steingrímsfirði. Bláljlja (Mertensia maritima). Víða í fjörum. Blóðberg (Thymus serpyllum). Alg. Blákolla (Prunella .vulgaris). Víða við jarðhita í Bjarnarfirði. Maríuvöndur (Gentiana campestris). Víða. Grænvöndur (G. amarella). Hér og hvar. Maríuvendlingur (G. tenella). Staður, Ásmundarnes, Svanshóll. Kaldrananeshjallar, Kaldbaksvík. Dýragras (G. nivalis). Hér og hvar. Engjavöndur (G. detonsa). Kaldrananes. Gullvöndur (G. aurea). Hér og hvar. Horblaðka (Menyanthes trifoliata). Víða.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.